Tveir í einangrun eftir komuna til Seyðisfjarðar Andri Eysteinsson skrifar 3. júlí 2020 17:57 Tvö smit greindust í Norrænu. Vísir/Jóhann K. Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Einn farþeganna vissi af smitinu er hann fór um borð í skipið í Hirtshals í Danmörku og var hann því einangraður í klefa sínum alla leiðina til Íslands og hélt hann til síns heima í einangrun við komuna til Seyðisfjarðar. Rannsókn er í gangi hvort mögulega sé um gamalt smit að ræða. Þá greindist einn farþegi með staðfest smit í kjölfar skimunar um borð í skipinu í gær. Vísbendingar eru um að smitið sé mögulega gamalt. Sá farþegi er nú í einangrun. Vegna bilunar í höfn í Færeyjum tafðist för Norrænu til landsins en skammur tími gefst til þess að sinna skimunum hér á landi miðað við áætlun. Ríflega þriðjungur sýna var tekinn um borð af teymi á vegum Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem var í skipinu. Á hafnarbakkanum biðu starfsmenn HSA og Íslenskrar erfðagreiningar sem aðstoðuðu við sýnatöku. Gekk hún prýðilega og var lokið fjörutíu og fimm mínútum eftir komuna til landsins en Norræna var við höfn í klukkutíma og fjörutíu mínútur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seyðisfjörður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Um fjögur hundruð farþegar Norrænu sem komu til landsins í gær þurftu að fara í sýnatöku við komuna en 634 farþegar voru um borð í skipinu. Tveir farþeganna reyndust smitaðir af kórónuveirunni. Einn farþeganna vissi af smitinu er hann fór um borð í skipið í Hirtshals í Danmörku og var hann því einangraður í klefa sínum alla leiðina til Íslands og hélt hann til síns heima í einangrun við komuna til Seyðisfjarðar. Rannsókn er í gangi hvort mögulega sé um gamalt smit að ræða. Þá greindist einn farþegi með staðfest smit í kjölfar skimunar um borð í skipinu í gær. Vísbendingar eru um að smitið sé mögulega gamalt. Sá farþegi er nú í einangrun. Vegna bilunar í höfn í Færeyjum tafðist för Norrænu til landsins en skammur tími gefst til þess að sinna skimunum hér á landi miðað við áætlun. Ríflega þriðjungur sýna var tekinn um borð af teymi á vegum Heilbrigðisstofnunar Austurlands sem var í skipinu. Á hafnarbakkanum biðu starfsmenn HSA og Íslenskrar erfðagreiningar sem aðstoðuðu við sýnatöku. Gekk hún prýðilega og var lokið fjörutíu og fimm mínútum eftir komuna til landsins en Norræna var við höfn í klukkutíma og fjörutíu mínútur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seyðisfjörður Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira