Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Ísak Hallmundarson skrifar 7. júlí 2020 20:10 Gary Martin skoraði með hendi guðs í sigri ÍBV. mynd/eyjafréttir Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. Jonathan Glenn kom Eyjamönnum yfir á 18. mínútu en Sólon Breki Leifsson jafnaði fyrir Leikni á 27. mínútu eftir slakan varnarleik ÍBV. 1-1 Í hálfleik. Óskar Elías Zoega kom síðan Eyjamönnum aftur yfir með laglegu marki á 56. mínútu en á 77. mínútu jafnaði Sólon Breki úr vítaspyrnu fyrir Leikni. Aðeins tveimur mínútum síðar átti afar umdeilt atvik sér stað sem mögulega réði úrslitum leiksins. Gary Martin fékk þá boltann í höndina og þaðan fór boltinn í netið. Hann var þegar á gulu spjaldi og ef rétt hefði verið dæmt hefði hann fengið annað gult og þar með rautt, og markið fengi ekki að standa. Gary Martin innsiglaði síðan 4-2 sigur Eyjamanna undir lokin en enn og aftur er dómgæslan líklega það sem verður helst rætt um eftir þennan leik. ÍBV er á toppnum með fullt hús stiga, 12 stig, en Leiknismenn í fjórða sæti með sjö stig. Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar og þeir ákváðu að gera það með glæsibrag. Mosfellingar völtuðu yfir Magna frá Grenivík og skoruðu sjö mörk gegn engu. Andri Freyr Jónasson fór á kostum og skoraði fjögur mörk og þeir Jason Daði Svanþórsson, Eyþór Aron Wöhler og Ragnar Már Lárusson gerðu eitt mark hver. Afturelding lyftir sér upp í sjöunda sæti með þrjú stig en skilur Magnamenn eftir á botninum. Lengjudeildin Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira
Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. Jonathan Glenn kom Eyjamönnum yfir á 18. mínútu en Sólon Breki Leifsson jafnaði fyrir Leikni á 27. mínútu eftir slakan varnarleik ÍBV. 1-1 Í hálfleik. Óskar Elías Zoega kom síðan Eyjamönnum aftur yfir með laglegu marki á 56. mínútu en á 77. mínútu jafnaði Sólon Breki úr vítaspyrnu fyrir Leikni. Aðeins tveimur mínútum síðar átti afar umdeilt atvik sér stað sem mögulega réði úrslitum leiksins. Gary Martin fékk þá boltann í höndina og þaðan fór boltinn í netið. Hann var þegar á gulu spjaldi og ef rétt hefði verið dæmt hefði hann fengið annað gult og þar með rautt, og markið fengi ekki að standa. Gary Martin innsiglaði síðan 4-2 sigur Eyjamanna undir lokin en enn og aftur er dómgæslan líklega það sem verður helst rætt um eftir þennan leik. ÍBV er á toppnum með fullt hús stiga, 12 stig, en Leiknismenn í fjórða sæti með sjö stig. Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar og þeir ákváðu að gera það með glæsibrag. Mosfellingar völtuðu yfir Magna frá Grenivík og skoruðu sjö mörk gegn engu. Andri Freyr Jónasson fór á kostum og skoraði fjögur mörk og þeir Jason Daði Svanþórsson, Eyþór Aron Wöhler og Ragnar Már Lárusson gerðu eitt mark hver. Afturelding lyftir sér upp í sjöunda sæti með þrjú stig en skilur Magnamenn eftir á botninum.
Lengjudeildin Fótbolti Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Fleiri fréttir Úr ensku boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Sjá meira