Unglingalandsmóti UMFÍ á Selfossi frestað um ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2020 15:15 Ekkert unglingalandsmót verður í ár. Vísir/UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. Þetta kom fram á vef UMFÍ í dag. Ástæðan er einfaldlega sú að UMFÍ getur ekki tryggt öryggi allra sem koma að mótinu. „Fjöldi fólks hefur lagt mikið á sig og hlakkað til Unglingalandsmóts UMFÍ á Selfossi. En við verðum að sýna ábyrgð og tryggja heilsu og öryggi allra þátttakenda og gesta mótsins. Þess vegna höfum við ákveðið að fresta mótinu um ár,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi og framkvæmdastjóri móta UMFÍ. Því hefur framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ - í samráði við sóttvarnarlækni og Almannavarnir - ákveðið að fresta mótinu um ár. Á þessu ári hefði mótið átta fara fram á Selfossi um verslunarmannahelgina. Ómar Bragi segir mótshaldara harma þessa niðurstöðu. Ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð og með almannahagsmuni í huga. Minnisblað yfirvalda um Unglingalandsmót UMFÍAlmannavarnir Ríkislögreglustjóra, sóttvarnarlæknir, umdæmislæknir sóttvarna á Suðurlandi og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa sent frá sér minnisblað vegna Unglingalandsmótsins segir að farið hafi verið yfir mögulegar útfærslur mótsins á Selfossi og með hvaða hætti hægt sé að uppfylla leiðbeiningar sóttvarnarlæknis um fjöldatakmarkanir á samkomum. Í minnisblaðinu segir orðrétt: „Á síðast liðnum vikum hafa verið haldin íþróttamót og samkomur sem voru fjölmennari en 500 manns og lagt upp með að uppfylla sóttvarnir með hólfaskiptingu. Í kjölfarið hefur komið upp að verulegur misbrestur var á, þrátt fyrir góðan hug og mikla skipulagningu. Ljóst er að ef komi upp hópsmit í kjölfar slíkra hátíða verður ómögulegt að rekja smitið. Þá væri öll vinna, góður árangur smitrakningar og heftun útbreiðslu veirunnar farin fyrir bý. Það er sameiginlegt mat almannavarna- og sóttvarnaryfirvalda að ekki sé ráðlegt að halda Unglingalandsmót UMFÍ þar sem ómögulegt sé að uppfylla allar gildandi kröfur um sóttvarnir vegna COVID-19.“ Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira
Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi hefur verið frestað um ár. Þetta kom fram á vef UMFÍ í dag. Ástæðan er einfaldlega sú að UMFÍ getur ekki tryggt öryggi allra sem koma að mótinu. „Fjöldi fólks hefur lagt mikið á sig og hlakkað til Unglingalandsmóts UMFÍ á Selfossi. En við verðum að sýna ábyrgð og tryggja heilsu og öryggi allra þátttakenda og gesta mótsins. Þess vegna höfum við ákveðið að fresta mótinu um ár,“ segir Ómar Bragi Stefánsson, landsfulltrúi og framkvæmdastjóri móta UMFÍ. Því hefur framkvæmdanefnd Unglingalandsmóts UMFÍ - í samráði við sóttvarnarlækni og Almannavarnir - ákveðið að fresta mótinu um ár. Á þessu ári hefði mótið átta fara fram á Selfossi um verslunarmannahelgina. Ómar Bragi segir mótshaldara harma þessa niðurstöðu. Ákvörðunin hafi verið vel ígrunduð og með almannahagsmuni í huga. Minnisblað yfirvalda um Unglingalandsmót UMFÍAlmannavarnir Ríkislögreglustjóra, sóttvarnarlæknir, umdæmislæknir sóttvarna á Suðurlandi og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa sent frá sér minnisblað vegna Unglingalandsmótsins segir að farið hafi verið yfir mögulegar útfærslur mótsins á Selfossi og með hvaða hætti hægt sé að uppfylla leiðbeiningar sóttvarnarlæknis um fjöldatakmarkanir á samkomum. Í minnisblaðinu segir orðrétt: „Á síðast liðnum vikum hafa verið haldin íþróttamót og samkomur sem voru fjölmennari en 500 manns og lagt upp með að uppfylla sóttvarnir með hólfaskiptingu. Í kjölfarið hefur komið upp að verulegur misbrestur var á, þrátt fyrir góðan hug og mikla skipulagningu. Ljóst er að ef komi upp hópsmit í kjölfar slíkra hátíða verður ómögulegt að rekja smitið. Þá væri öll vinna, góður árangur smitrakningar og heftun útbreiðslu veirunnar farin fyrir bý. Það er sameiginlegt mat almannavarna- og sóttvarnaryfirvalda að ekki sé ráðlegt að halda Unglingalandsmót UMFÍ þar sem ómögulegt sé að uppfylla allar gildandi kröfur um sóttvarnir vegna COVID-19.“
Minnisblað yfirvalda um Unglingalandsmót UMFÍAlmannavarnir Ríkislögreglustjóra, sóttvarnarlæknir, umdæmislæknir sóttvarna á Suðurlandi og lögreglustjórinn á Suðurlandi hafa sent frá sér minnisblað vegna Unglingalandsmótsins segir að farið hafi verið yfir mögulegar útfærslur mótsins á Selfossi og með hvaða hætti hægt sé að uppfylla leiðbeiningar sóttvarnarlæknis um fjöldatakmarkanir á samkomum. Í minnisblaðinu segir orðrétt: „Á síðast liðnum vikum hafa verið haldin íþróttamót og samkomur sem voru fjölmennari en 500 manns og lagt upp með að uppfylla sóttvarnir með hólfaskiptingu. Í kjölfarið hefur komið upp að verulegur misbrestur var á, þrátt fyrir góðan hug og mikla skipulagningu. Ljóst er að ef komi upp hópsmit í kjölfar slíkra hátíða verður ómögulegt að rekja smitið. Þá væri öll vinna, góður árangur smitrakningar og heftun útbreiðslu veirunnar farin fyrir bý. Það er sameiginlegt mat almannavarna- og sóttvarnaryfirvalda að ekki sé ráðlegt að halda Unglingalandsmót UMFÍ þar sem ómögulegt sé að uppfylla allar gildandi kröfur um sóttvarnir vegna COVID-19.“
Íþróttir Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Sjá meira