Þakkaði kökubitanum fyrir eftir að hafa rifið upp hundrað kílóin tvisvar í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2020 09:30 Birta Líf Þórarinsdóttir er mjög efnileg CrossFit kona. Skjámynd/Instagram Ísland á margar stórstjörnur í CrossFit heimnum og það gæti kannski verið von á fleirum í hópinn ef marka má tilþrifin hjá einni sautján ára stelpu á dögunum. Hin sautján ára Birta Líf Þórarinsdóttir sýndi styrk sinn í jafnhöttun þegar hún reif upp hundrað kíló tvisvar í röð. Keppnisfólk eins og Birta þurfa að passa vel upp á mataræðið sitt til að halda réttri stefnu í þjálfuninni og kökur eru því ekki oft á matarbakkanum. Það virðist samt vera smá sykur sem hafi gefið Birtu aukakraftinn í að rífa upp hundrað kílóin á dögunum. Við myndbandið skrifaði Birta nefnilega: „Fékk mér köku í kvöldmatnum í gær og vaknaði sterkari í dag. Hundrað á slánni,“ skrifaði Birta Líf. View this post on Instagram Birta Líf 17 Years old with a 100kg Jerk x2 ?? Repost Ate cake for dinner yesterday, woke up stronger today???? One hundred on the bar. #kilos A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) on Jul 10, 2020 at 7:44am PDT Eitt það skemmtilega við myndbandið er að sjá hversu einbeitt hún er við lyfturnar og svo hversu innilega ánægð hún er í lokin. Birta Líf tók þátt í heimsleikunum árið 2018 þegar hún keppti í flokki 14 til 15 ára og varð fjórtánda. Hún varð efst á Íslandi í flokki 16 til 17 ára í Open í ár og í 32. sæti á heimsvísu. CrossFit Reykjavík vakti athygli á lyftum Birtu með því að setja myndbandið hennar inn á Instagram síðu stöðvarinnar. CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Ísland á margar stórstjörnur í CrossFit heimnum og það gæti kannski verið von á fleirum í hópinn ef marka má tilþrifin hjá einni sautján ára stelpu á dögunum. Hin sautján ára Birta Líf Þórarinsdóttir sýndi styrk sinn í jafnhöttun þegar hún reif upp hundrað kíló tvisvar í röð. Keppnisfólk eins og Birta þurfa að passa vel upp á mataræðið sitt til að halda réttri stefnu í þjálfuninni og kökur eru því ekki oft á matarbakkanum. Það virðist samt vera smá sykur sem hafi gefið Birtu aukakraftinn í að rífa upp hundrað kílóin á dögunum. Við myndbandið skrifaði Birta nefnilega: „Fékk mér köku í kvöldmatnum í gær og vaknaði sterkari í dag. Hundrað á slánni,“ skrifaði Birta Líf. View this post on Instagram Birta Líf 17 Years old with a 100kg Jerk x2 ?? Repost Ate cake for dinner yesterday, woke up stronger today???? One hundred on the bar. #kilos A post shared by CrossFit Reykjavík (@crossfitreykjavik) on Jul 10, 2020 at 7:44am PDT Eitt það skemmtilega við myndbandið er að sjá hversu einbeitt hún er við lyfturnar og svo hversu innilega ánægð hún er í lokin. Birta Líf tók þátt í heimsleikunum árið 2018 þegar hún keppti í flokki 14 til 15 ára og varð fjórtánda. Hún varð efst á Íslandi í flokki 16 til 17 ára í Open í ár og í 32. sæti á heimsvísu. CrossFit Reykjavík vakti athygli á lyftum Birtu með því að setja myndbandið hennar inn á Instagram síðu stöðvarinnar.
CrossFit Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira