Sigurvin um þreytumerkin á Breiðablik: „Þetta er pínulítið ósanngjarnt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 16. júlí 2020 12:30 Óskar Hrafn á hliðarlínunni í vesturbænum á sunnudaginn. vísir/bára Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Óskar var spurður að því eftir 3-3 jafnteflið gegn FH á Kópavogsvelli hvort að þreyta hafi komið hans mönnum um koll undir lokin en Óskar hélt ekki. „Við vorum ekki þreyttir. Sást það að við keyrðum á þá í 90 mínútur plús. Það er engin þreyta sem hægt er að nota sem afsökun. Menn eru að æfa allan veturinn til að vera klárir í svona. Þó við spilum á hverjum degi eða tvisvar á dag þá skiptir það engu máli. Þreyta er hugarfar og við munum aldrei afsaka okkur með að við erum þreyttir, það er ekki í boði,“ sagði Óskar eftir leikinn gegn FH. Aftur var rætt um þreytu eftir tapið gegn KR á sunnudaginn og þá hafði Óskar þetta að segja. „Jú jú, KR eru frábærir og mikið búið að tala um það að þeir megi ekki komast yfir og ég tek ekkert af KR-ingum en við virkuðum þreyttir, þungir og orkulausir. Við virkuðum líka pínu stressaðir og ég átta mig ekki alveg á því hvort leikjaálagið sé farið að hafa áhrif í þessum leik.“ Viðtölin tvö og þreytumerkin á liði Blika voru til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er sjötta umferðin var gerð upp. „Þetta er pínulítið ósanngjarnt. Hann fær ferska fætur á móti sér og Blika kerfið, eins og hann leggur þetta upp, kosta mikil hlaup. Þeir hafa staðið sig frábærlega fyrstu fimm leikina en urðu eiginlega bensínlausir,“ sagði Sigurvin Ólafsson. „Næstu fjórir leikir eru gegn liðum sem hafa ekki verið í fríi. Fyrst að Óskar sagði að það ætti ekki að dæma þá eftir KR-leikinn þá getum við mögulega dæmt þá eftir Vals-leikinn,“ bætti Máni Pétursson við. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um Blika og þreytuna Pepsi Max-deild karla Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, vildi ekki nota þreytu sem afsökun eftir jafnteflið gegn FH fyrir rúmri viku en annar tónn var kominn í Óskar eftir tapið gegn KR á Meistaravöllum á sunnudaginn. Óskar var spurður að því eftir 3-3 jafnteflið gegn FH á Kópavogsvelli hvort að þreyta hafi komið hans mönnum um koll undir lokin en Óskar hélt ekki. „Við vorum ekki þreyttir. Sást það að við keyrðum á þá í 90 mínútur plús. Það er engin þreyta sem hægt er að nota sem afsökun. Menn eru að æfa allan veturinn til að vera klárir í svona. Þó við spilum á hverjum degi eða tvisvar á dag þá skiptir það engu máli. Þreyta er hugarfar og við munum aldrei afsaka okkur með að við erum þreyttir, það er ekki í boði,“ sagði Óskar eftir leikinn gegn FH. Aftur var rætt um þreytu eftir tapið gegn KR á sunnudaginn og þá hafði Óskar þetta að segja. „Jú jú, KR eru frábærir og mikið búið að tala um það að þeir megi ekki komast yfir og ég tek ekkert af KR-ingum en við virkuðum þreyttir, þungir og orkulausir. Við virkuðum líka pínu stressaðir og ég átta mig ekki alveg á því hvort leikjaálagið sé farið að hafa áhrif í þessum leik.“ Viðtölin tvö og þreytumerkin á liði Blika voru til umræðu í Pepsi Max-stúkunni er sjötta umferðin var gerð upp. „Þetta er pínulítið ósanngjarnt. Hann fær ferska fætur á móti sér og Blika kerfið, eins og hann leggur þetta upp, kosta mikil hlaup. Þeir hafa staðið sig frábærlega fyrstu fimm leikina en urðu eiginlega bensínlausir,“ sagði Sigurvin Ólafsson. „Næstu fjórir leikir eru gegn liðum sem hafa ekki verið í fríi. Fyrst að Óskar sagði að það ætti ekki að dæma þá eftir KR-leikinn þá getum við mögulega dæmt þá eftir Vals-leikinn,“ bætti Máni Pétursson við. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um Blika og þreytuna
Pepsi Max-deild karla Breiðablik Pepsi Max stúkan Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira