Katrín Tanja: Ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta eða að ég muni vinna Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir ræddi við CrossFit-unnendur um sjálfstraust. vísir/getty Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. Katrín Tanja ræddi um sjálfstraust í samtali við CompTrain en það er vefrænn æfingabanki fyrir þá sem stunda CrossFit. Undanfarin hefur síðan svo verið með röð fyrirlesara og í gær var komið að Katrínu Tönju að tala um sjálfstraust. „Ég vil tala við ykkur um sjálfstraust. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum minn keppnisferil er skilgreiningin á sjálfstrausti og hvernig það virkar fyrir mig,“ sagði Katrín. „Þetta er ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta, ég sé að fara vinna eða muni enda efst - því þú getur ekki verið viss um það. Eina sem þú getur gert er að gera þitt besta og þú stjórnar því ekki hvað annað fólk gerir.“ „Sjálfstraustið sem ég elska og besta tilfinning sem ég veit um er þegar ég fer á CrossFit-leikana og ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Sjálfstraust sem ég lagði mikið á mig til þess að ná og að ég sé jafn undirbúin og hægt er.“ Allt myndbandið með Katrínu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram CONFIDENCE // For the fifth and final week of #habits, @katrintanja is talking about confidence. All of the habits that have been talked about these past weeks can work together to create confidence. You know you ve put in the work, you know you ve done your best, now it s time to show it. A post shared by CompTrain (@comptrain.co) on Jul 19, 2020 at 10:45am PDT CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein af CrossFit-drottningum okkar Íslendinga, segir í samtali við CompTrain að sjálfstraust hennar byggist ekki á því að hún sé að fara vinna eitthvað, heldur því að gefa allt sitt í verkefnið. Katrín Tanja ræddi um sjálfstraust í samtali við CompTrain en það er vefrænn æfingabanki fyrir þá sem stunda CrossFit. Undanfarin hefur síðan svo verið með röð fyrirlesara og í gær var komið að Katrínu Tönju að tala um sjálfstraust. „Ég vil tala við ykkur um sjálfstraust. Eitt af því sem ég hef lært í gegnum minn keppnisferil er skilgreiningin á sjálfstrausti og hvernig það virkar fyrir mig,“ sagði Katrín. „Þetta er ekki sjálfstraust sem segir að ég sé sú besta, ég sé að fara vinna eða muni enda efst - því þú getur ekki verið viss um það. Eina sem þú getur gert er að gera þitt besta og þú stjórnar því ekki hvað annað fólk gerir.“ „Sjálfstraustið sem ég elska og besta tilfinning sem ég veit um er þegar ég fer á CrossFit-leikana og ég hef trú á sjálfum mér og mínum hæfileikum. Sjálfstraust sem ég lagði mikið á mig til þess að ná og að ég sé jafn undirbúin og hægt er.“ Allt myndbandið með Katrínu má sjá hér að neðan. View this post on Instagram CONFIDENCE // For the fifth and final week of #habits, @katrintanja is talking about confidence. All of the habits that have been talked about these past weeks can work together to create confidence. You know you ve put in the work, you know you ve done your best, now it s time to show it. A post shared by CompTrain (@comptrain.co) on Jul 19, 2020 at 10:45am PDT
CrossFit Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Fleiri fréttir Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Í beinni: Frakkland - Wales | Búnar að jafna sig á rútuslysinu? Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira