Eftir 5-3 sigur Liverpool gegn Chelsea fór Englandsmeistaratitillinn loks á loft. Heil eilífð er síðan vitað var að liðið myndi vinna ensku úrvalsdeildina í ár. Nú loksins fór bikarinn á loft en hér að neðan má sjá myndir af fagnaðarlátum liðsins á tómum Anfield.



