Evrópumeistarinn náði einu kasti lengra en Ásdís Sindri Sverrisson skrifar 26. júlí 2020 10:30 Ásdís Hjálmsdóttir Annerud hefur náð fjölda kasta yfir 60 metra í sumar. VÍSIR/GETTY Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Hin þýska Christin Hussong, sem vann gull á síðasta Evrópumeistaramóti árið 2018, fagnaði sigri á heimavelli í Zweibrücken í gær. Ásdís tók forystuna með því að kasta 60,27 metra í fyrsta kasti en Hussong náði einu kasti sem var lengra, í þriðju umferð, þegar hún kastaði slétta 61 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud 60.27 m í dag í Þýskalandi og annað sæti á eftir Evrópumeistaranum! Aldrei áður jafn stabíl í löngu köstunum!— Freyr Ólafsson (@FreyrFormadur) July 25, 2020 Ásdís náði ekki að fylgja eftir góðu fyrsta kasti og reyndist það hennar lengsta. Í 3. sæti varð Annika Marie Füchs sem kastaði 55,68 metra. „Dagurinn í dag var næstum því mjög góður dagur, en ég náði ekki að láta þetta alveg smella. En mikið fjári var þetta gaman,“ skrifaði Ásdís á Facebook-síðu sína. Ásdís mun næst keppa á Kuortane Games í Finnlandi um næstu helgi. 60.27 m for at Sky's the Limit Today was close to being really good but I didn't quite get that hit in. But damn did...Posted by Ásdís Hjálmsdóttir Annerud on Laugardagur, 25. júlí 2020 Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir Annerud, Íslandsmethafi í spjótkasti, varð í 2. sæti á móti í Þýskalandi í gær þar sem hún kastaði á ný yfir 60 metra og veitti ríkjandi Evrópumeistara góða keppni. Hin þýska Christin Hussong, sem vann gull á síðasta Evrópumeistaramóti árið 2018, fagnaði sigri á heimavelli í Zweibrücken í gær. Ásdís tók forystuna með því að kasta 60,27 metra í fyrsta kasti en Hussong náði einu kasti sem var lengra, í þriðju umferð, þegar hún kastaði slétta 61 metra. Ásdís Hjálmsdóttir Annerud 60.27 m í dag í Þýskalandi og annað sæti á eftir Evrópumeistaranum! Aldrei áður jafn stabíl í löngu köstunum!— Freyr Ólafsson (@FreyrFormadur) July 25, 2020 Ásdís náði ekki að fylgja eftir góðu fyrsta kasti og reyndist það hennar lengsta. Í 3. sæti varð Annika Marie Füchs sem kastaði 55,68 metra. „Dagurinn í dag var næstum því mjög góður dagur, en ég náði ekki að láta þetta alveg smella. En mikið fjári var þetta gaman,“ skrifaði Ásdís á Facebook-síðu sína. Ásdís mun næst keppa á Kuortane Games í Finnlandi um næstu helgi. 60.27 m for at Sky's the Limit Today was close to being really good but I didn't quite get that hit in. But damn did...Posted by Ásdís Hjálmsdóttir Annerud on Laugardagur, 25. júlí 2020
Frjálsar íþróttir Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Sjá meira