Dagskráin í dag: Víkingar mæta í Garðabæinn, Fylkir og HK eigast við og umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni Ísak Hallmundarson skrifar 27. júlí 2020 06:00 Lið Stjörnunnar er eina taplausa liðið í Pepsi Max deildinni. Þeir mæta Víkingi Reykjavík í beinni á Stöð 2 Sport kl. 20 í kvöld. vísir/vilhelm Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum beint frá tveimur leikum í Pepsi Max deildinni og að auki er sýnt frá undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fylkir fær HK í heimsókn í Lautina í Árbænum. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:50 á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum og situr í 6. sætinu á meðan HK er með átta stig í 10. sæti deildarinnar eftir góðan sigur á nágrönnunum í Breiðablik í síðustu umferð. Þetta verður áhugaverð viðureign. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og Víkings Reykjavík. Leikur tveggja liða sem stefna á toppbaráttu í sumar. Stjarnan er eina taplausa lið deildarinnar og er með 13 stig úr fimm leikjum og situr í fjórða sætinu. Víkingar eru í 5. sæti með tólf stig úr átta leikjum og þurfa sigur í kvöld til að halda í við efstu lið. Þetta verður eflaust bráðskemmtilegur leikur og mikið undir. Beint eftir leik Stjörnunnar og Víkings hefjast Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar fer Kjartan Atli yfir leiki dagsins í Pepsi Max deild karla ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Cardiff tekur á móti Fulham í höfuðborg Wales kl. 18:45 en þetta er fyrri undanúrslitaleikur liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2 frá kl. 18:35. Að venju er GameTíví á dagskránni á mánudagskvöldi á Stöð 2 eSport. Þar koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Alla dagskrá dagsins má nálgast hér. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Fylkir HK Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Sjá meira
Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Við sýnum beint frá tveimur leikum í Pepsi Max deildinni og að auki er sýnt frá undanúrslitum umspils um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Fylkir fær HK í heimsókn í Lautina í Árbænum. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:50 á Stöð 2 Sport. Fylkir hefur unnið fjóra leiki og tapað fjórum og situr í 6. sætinu á meðan HK er með átta stig í 10. sæti deildarinnar eftir góðan sigur á nágrönnunum í Breiðablik í síðustu umferð. Þetta verður áhugaverð viðureign. Á slaginu 20:00 hefst bein útsending frá leik Stjörnunnar og Víkings Reykjavík. Leikur tveggja liða sem stefna á toppbaráttu í sumar. Stjarnan er eina taplausa lið deildarinnar og er með 13 stig úr fimm leikjum og situr í fjórða sætinu. Víkingar eru í 5. sæti með tólf stig úr átta leikjum og þurfa sigur í kvöld til að halda í við efstu lið. Þetta verður eflaust bráðskemmtilegur leikur og mikið undir. Beint eftir leik Stjörnunnar og Víkings hefjast Pepsi Max Tilþrifin í umsjá Kjartans Atla Kjartanssonar. Þar fer Kjartan Atli yfir leiki dagsins í Pepsi Max deild karla ásamt sérfræðingi. Öll mörkin og atvikin úr leikjunum auk þess sem rætt er við þjálfara og leikmenn. Cardiff tekur á móti Fulham í höfuðborg Wales kl. 18:45 en þetta er fyrri undanúrslitaleikur liðanna í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn er sýndur í beinni á Stöð 2 Sport 2 frá kl. 18:35. Að venju er GameTíví á dagskránni á mánudagskvöldi á Stöð 2 eSport. Þar koma þeir Óli Jóels, Kristján Einar, Tryggvi og Halldór Már og spila heitustu tölvuleikina hverju sinni. Léttleiki og hlátur einkenna mánudagskvöld GameTívi. Alla dagskrá dagsins má nálgast hér.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Stjarnan Fylkir HK Enski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Sjá meira