Hraðakstur Íslendinga stóraukist frá sama tímabili í fyrra Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júlí 2020 11:18 Þung umferð hefur verið um umdæmið í vikunni og hafa hátt í hundrað verið kærðir fyrir hraðakstur síðastliðna viku. Vísir/Hugrún Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Að sögn lögreglunnar voru 75 prósent þeirra íslenskir ríkisborgarar og segir lögreglan að „ekkert þýði að bera fyrir sig að erlendu ferðamennirnir séu til vandræða.“ Frá sama tíma í fyrra hafi svipaður fjöldi ökumanna verið kærður fyrir of hraðan akstur og þá hafi aðeins fjórðungur verið með íslenskt ríkisfang. „Ljóst er að við getum gert betur,“ skrifar lögreglan á Suðurlandi í tilkynningu. Tveir þeirra 97 ökumanna sem kærðir voru fyrir of hraðan akstur voru mældir á 140 km/klst hraða eða meira á vegi með 90 km/klst hámarkshraða. Þá voru tveir ökumannanna ungir og fengu með brotunum punkta í ökuferlisskrá sem kom þeim í eða yfir fjóra punkta. Ökumennirnir ungu voru því settir í akstursbann og fá ekki að setjast aftur undir stýri fyrr en þeir hafa lokið námskeiði fyrir þá sem sæta akstursbanni. Þá voru þrír ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Töluverður erill var á tjaldsvæðum á suðurlandi og þurfti lögregla að hafa einhver afskipti af ungmennum á tjaldsvæði við Laugarvatn um liðna helgi. Þá þurfti lögregla að stilla til friðar vegna óspekta á tjaldsvæðinu á Höfn. Einhverjir gestir höfðu „sinnt fótboltaæfingum inni á milli tjalda í óþökk annarra tjaldbúa.“ Rúða var brotin í kennslustofu við Norðurhóla á Selfossi í liðinni viku og rúða hafði einnig verið brotin í Fjölheimum á Selfossi. Bæði málin eru óupplýst og eru þeir sem hafa upplýsingar um málin beðnir að hafa samband við lögreglu. Þá voru rúður brotnar í bíl á sumarbústaðasvæði við Laugarvatn á sunnudagsmorguninn. Meintur gerandi var handtekinn á vettvangi og yfirheyrður um málsatvik en gat litlar skýringar gefið. Lögreglumál Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Hátt í hundrað ökumenn voru í liðinni viku kærðir fyrir að aka of hratt í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Að sögn lögreglunnar voru 75 prósent þeirra íslenskir ríkisborgarar og segir lögreglan að „ekkert þýði að bera fyrir sig að erlendu ferðamennirnir séu til vandræða.“ Frá sama tíma í fyrra hafi svipaður fjöldi ökumanna verið kærður fyrir of hraðan akstur og þá hafi aðeins fjórðungur verið með íslenskt ríkisfang. „Ljóst er að við getum gert betur,“ skrifar lögreglan á Suðurlandi í tilkynningu. Tveir þeirra 97 ökumanna sem kærðir voru fyrir of hraðan akstur voru mældir á 140 km/klst hraða eða meira á vegi með 90 km/klst hámarkshraða. Þá voru tveir ökumannanna ungir og fengu með brotunum punkta í ökuferlisskrá sem kom þeim í eða yfir fjóra punkta. Ökumennirnir ungu voru því settir í akstursbann og fá ekki að setjast aftur undir stýri fyrr en þeir hafa lokið námskeiði fyrir þá sem sæta akstursbanni. Þá voru þrír ökumenn grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Töluverður erill var á tjaldsvæðum á suðurlandi og þurfti lögregla að hafa einhver afskipti af ungmennum á tjaldsvæði við Laugarvatn um liðna helgi. Þá þurfti lögregla að stilla til friðar vegna óspekta á tjaldsvæðinu á Höfn. Einhverjir gestir höfðu „sinnt fótboltaæfingum inni á milli tjalda í óþökk annarra tjaldbúa.“ Rúða var brotin í kennslustofu við Norðurhóla á Selfossi í liðinni viku og rúða hafði einnig verið brotin í Fjölheimum á Selfossi. Bæði málin eru óupplýst og eru þeir sem hafa upplýsingar um málin beðnir að hafa samband við lögreglu. Þá voru rúður brotnar í bíl á sumarbústaðasvæði við Laugarvatn á sunnudagsmorguninn. Meintur gerandi var handtekinn á vettvangi og yfirheyrður um málsatvik en gat litlar skýringar gefið.
Lögreglumál Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira