Öll Íslendingaliðin héldu hreinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. ágúst 2020 16:00 Aron Einar og félagar gerðu markalaust jafntefli í dag. Vísir/Getty Alls hafa þrír Íslendingar verið í eldlínunni með fótboltaliðum sínum í dag. Eru liðin staðsett í Katar, Skotlandi og Noregi. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað er lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Al-Arabi spiluðu sinn annan leik eftir hina svokölluðu Covid-pásu. Gerði liðið markalaust jafntefli við Al Rayyan í efstu deild í Katar. Raunar hefðu Al-Arabi átt að hirða þrjú stig en vítaspyrna Hamdi Harbaoui í fyrri hálfleik geigaði. Lokatölur því 0-0 og Al-Arabi er í 5. sæti með 25 stig þegar 19 umferðum er lokið. Al Rayyan er sem stendur í öðru sæti deildarinnar. Ísak Snær Þorvaldsson kom inn af varamannabekk St. Mirren er liðið vann 1-0 sigur á Livingston í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar. Ísak Snær er á láni hjá St. Mirren frá Norwich. Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Vålerenga er liðið vann þægilegan 3-0 útisigur á Arna-Bjørnar í norsku úrvalsdeildinni. Vålerenga var 1-0 yfir í hálfleik en Njoya Ajara Nchout kom liðinu yfir á 11. mínútu. Hún var svo aftur á ferðinni á þeirri 74. áður en Rikke Marie Madsen gerði endanlega út um leikinn þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Vålerenga er í 2. sæti deildarinnar sem stendur með 12 stig eftir fimm leiki. Rosenborg getur farið upp í annað sætið vinni það Klepp á morgun. Fótbolti Norski boltinn Katar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Alls hafa þrír Íslendingar verið í eldlínunni með fótboltaliðum sínum í dag. Eru liðin staðsett í Katar, Skotlandi og Noregi. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað er lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í Al-Arabi spiluðu sinn annan leik eftir hina svokölluðu Covid-pásu. Gerði liðið markalaust jafntefli við Al Rayyan í efstu deild í Katar. Raunar hefðu Al-Arabi átt að hirða þrjú stig en vítaspyrna Hamdi Harbaoui í fyrri hálfleik geigaði. Lokatölur því 0-0 og Al-Arabi er í 5. sæti með 25 stig þegar 19 umferðum er lokið. Al Rayyan er sem stendur í öðru sæti deildarinnar. Ísak Snær Þorvaldsson kom inn af varamannabekk St. Mirren er liðið vann 1-0 sigur á Livingston í fyrstu umferð skosku úrvalsdeildarinnar. Ísak Snær er á láni hjá St. Mirren frá Norwich. Ingibjörg Sigurðardóttir var á sínum stað í hjarta varnar Vålerenga er liðið vann þægilegan 3-0 útisigur á Arna-Bjørnar í norsku úrvalsdeildinni. Vålerenga var 1-0 yfir í hálfleik en Njoya Ajara Nchout kom liðinu yfir á 11. mínútu. Hún var svo aftur á ferðinni á þeirri 74. áður en Rikke Marie Madsen gerði endanlega út um leikinn þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Vålerenga er í 2. sæti deildarinnar sem stendur með 12 stig eftir fimm leiki. Rosenborg getur farið upp í annað sætið vinni það Klepp á morgun.
Fótbolti Norski boltinn Katar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti