Fullt í skimun á Akranesi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. ágúst 2020 22:15 Skagamenn virðast áfjáðir í að láta skima sig. Vísir/Vilhelm Góð viðbrögð Skagamanna við skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir kórónuveirunni eru ástæða þess að þeir skimunartímar sem í boði voru fylltust fljótt. Þetta kemur fram í Facebook-færslu bæjarstjórans á Akranesi. Fleiri tímum verður bætt við. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fékk í dag tölvupóst frá Íslenskri erfðagreiningu, eftir að hann hefði spurst fyrir um meldingu sem einhverjir Skagamenn höfðu fengið um að fullt væri í skimun. „Svarið sem ég fékk var: Afar góð viðbrögð Skagamanna er ástæðan. 448 tímar voru í boði sem fylltust fljótt, ættu ekki margir að hafa lent i þessu. Við reynum að passa fjöld sms-a sem send eru,“ skrifar Sævar á Facebook. Þá segir í svarinu sem Sævari barst að nokkrum tímum verði bætt við til þess að fleiri komist að. Fyrirtækið ráði við 500 tíma og því sé eitthvert ráðrúm til þess að fjölga tímunum úr 448. „Ætluðum að eiga nokkur plass inni ef eitthvað kæmi upp á. En við bara verðum þá á móti aðeins lengur en til kl. 14 ef þarf,“ skrifar Sævar í lok færslunnar og vitnar í svar Íslenskrar erfðagreiningar við fyrirspurn hans. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira
Góð viðbrögð Skagamanna við skimun Íslenskrar erfðagreiningar fyrir kórónuveirunni eru ástæða þess að þeir skimunartímar sem í boði voru fylltust fljótt. Þetta kemur fram í Facebook-færslu bæjarstjórans á Akranesi. Fleiri tímum verður bætt við. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri fékk í dag tölvupóst frá Íslenskri erfðagreiningu, eftir að hann hefði spurst fyrir um meldingu sem einhverjir Skagamenn höfðu fengið um að fullt væri í skimun. „Svarið sem ég fékk var: Afar góð viðbrögð Skagamanna er ástæðan. 448 tímar voru í boði sem fylltust fljótt, ættu ekki margir að hafa lent i þessu. Við reynum að passa fjöld sms-a sem send eru,“ skrifar Sævar á Facebook. Þá segir í svarinu sem Sævari barst að nokkrum tímum verði bætt við til þess að fleiri komist að. Fyrirtækið ráði við 500 tíma og því sé eitthvert ráðrúm til þess að fjölga tímunum úr 448. „Ætluðum að eiga nokkur plass inni ef eitthvað kæmi upp á. En við bara verðum þá á móti aðeins lengur en til kl. 14 ef þarf,“ skrifar Sævar í lok færslunnar og vitnar í svar Íslenskrar erfðagreiningar við fyrirspurn hans.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Sjá meira