Reyndi þrisvar að ræna fólk með hnífi í vesturborginni Kjartan Kjartansson skrifar 2. ágúst 2020 07:21 Engan sakaði þegar maðurinn gerði tilraunir til að ræna fólk með hnífi í þrígang. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Engan sakaði og var maðurinn handtekinn án mótspyrnu. Í austurborginni brást ölvaður maður illa við afskiptum lögreglu og hrækti á nokkra lögregluþjóna. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn sem var handtekinn fyrir ránstilraunirnar hafi verið vistaður í fangageymslum í þágu rannsóknar málsins. Í Facebook-hóp fyrir íbúa Vesturbæjar lýsti kona sem sagðist hafa orðið fyrir barðinu á manninum. Hún hafi beðið í bíl á rauðu ljósi á Hringbraut þegar maðurinn nálgaðist að því ert virtist í annarlegu ástandi og rifið upp bílstjórahurð. Maðurinn hafi ógnað ökumanninum með hníf en ökumanninum síðan tekist að ýta manninum frá sér, loka og keyra burt. Í austurborginni hafði lögregla afskipti ölvuðum manni laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn hrækti í andlit lögregluþjón og sparkaði í annan, að því er segir í dagbókinni. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þar er hann sagður hafa látið ófriðlega og hrækt í andlit tveggja lögregluþjóna í viðbót. Lögregla í Hafnarfirði sinnti tilkynningu um heimilisofbeldi í gærkvöldi. Lögreglumenn eru sagðir hafa skakkað leikinn og málið sé til rannsóknar. Þá komu lögreglumenn konu til aðstoðar sem hafði læst sig inni á baðherbergi og sat föst á Seltjarnarnesi. Lögreglumenn skriðu inn um glugga og tókst að lyfta konunni út um gluggann. Konan er sögð hafa verið frelsinu fegin þar sem hún var á leið í flug. Lögreglumál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri gerði þrjá tilraunir til að ræna fólk vopnaður hnífi í vesturborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Engan sakaði og var maðurinn handtekinn án mótspyrnu. Í austurborginni brást ölvaður maður illa við afskiptum lögreglu og hrækti á nokkra lögregluþjóna. Í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að maðurinn sem var handtekinn fyrir ránstilraunirnar hafi verið vistaður í fangageymslum í þágu rannsóknar málsins. Í Facebook-hóp fyrir íbúa Vesturbæjar lýsti kona sem sagðist hafa orðið fyrir barðinu á manninum. Hún hafi beðið í bíl á rauðu ljósi á Hringbraut þegar maðurinn nálgaðist að því ert virtist í annarlegu ástandi og rifið upp bílstjórahurð. Maðurinn hafi ógnað ökumanninum með hníf en ökumanninum síðan tekist að ýta manninum frá sér, loka og keyra burt. Í austurborginni hafði lögregla afskipti ölvuðum manni laust fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Maðurinn hrækti í andlit lögregluþjón og sparkaði í annan, að því er segir í dagbókinni. Hann var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Þar er hann sagður hafa látið ófriðlega og hrækt í andlit tveggja lögregluþjóna í viðbót. Lögregla í Hafnarfirði sinnti tilkynningu um heimilisofbeldi í gærkvöldi. Lögreglumenn eru sagðir hafa skakkað leikinn og málið sé til rannsóknar. Þá komu lögreglumenn konu til aðstoðar sem hafði læst sig inni á baðherbergi og sat föst á Seltjarnarnesi. Lögreglumenn skriðu inn um glugga og tókst að lyfta konunni út um gluggann. Konan er sögð hafa verið frelsinu fegin þar sem hún var á leið í flug.
Lögreglumál Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira