„Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa er hann nægilega góður fyrir mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 11:30 Hjörtur Hermannsson gæti verið á leið til Leeds United. Vísir/Getty Eins og var greint frá nýverið þá er íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson undir smásjá Leeds United. Eftir 16 ára veru í ensku B-deildinni þá mun liðið loks spila aftur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Marcelo Bielsa – þjálfari Leeds – er í guðatölu stuðningsmanna félagsins og virðast þeir treysta honum fyrir lífi sínu. Þar af leiðandi virðast flest allir þeirra nokkuð sáttir ef félagið myndi eyða 2.5 milljónum punda í íslenska varnarmanninn. Í frétt vefmiðilsins The Boot Room eru tekin saman ýmis tíst frá stuðningsmönnum Leeds um möguleg kaup á Hirti. „Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa þá er hann nægilega góður fyrir mig,“ segir einn stuðningsmaður liðsins. „Hef ekki hugmynd hver hann er svo hann mun smella eins og flís við rass og verða goðsögn frekar fljótt,“ segir annar. Flestir stuðningsmenn liðsins virðast þó reikna með að Hjörtur kæmi inn sem varaskeifa fyrir annað hvort Ben White – sem var á láni frá Brighton & Hove Albion – eða þá Liam Cooper. Hinn 25 ára gamli Hjörtur lék þrjá leiki með Fylki hér heima áður en hann fór til Hollands. Síðan hefur leiðin legið til Svíþjóðar og Danmerkur en hann er í dag leikmaður Bröndby. Mögulega liggur leiðin næst til Englands en við verðum að bíða og sjá. Þá á Hjörtur 14 A-landsleiki fyrir Íslands hönd ásamt 59 fyrir yngri landsliðin. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira
Eins og var greint frá nýverið þá er íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson undir smásjá Leeds United. Eftir 16 ára veru í ensku B-deildinni þá mun liðið loks spila aftur í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Marcelo Bielsa – þjálfari Leeds – er í guðatölu stuðningsmanna félagsins og virðast þeir treysta honum fyrir lífi sínu. Þar af leiðandi virðast flest allir þeirra nokkuð sáttir ef félagið myndi eyða 2.5 milljónum punda í íslenska varnarmanninn. Í frétt vefmiðilsins The Boot Room eru tekin saman ýmis tíst frá stuðningsmönnum Leeds um möguleg kaup á Hirti. „Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa þá er hann nægilega góður fyrir mig,“ segir einn stuðningsmaður liðsins. „Hef ekki hugmynd hver hann er svo hann mun smella eins og flís við rass og verða goðsögn frekar fljótt,“ segir annar. Flestir stuðningsmenn liðsins virðast þó reikna með að Hjörtur kæmi inn sem varaskeifa fyrir annað hvort Ben White – sem var á láni frá Brighton & Hove Albion – eða þá Liam Cooper. Hinn 25 ára gamli Hjörtur lék þrjá leiki með Fylki hér heima áður en hann fór til Hollands. Síðan hefur leiðin legið til Svíþjóðar og Danmerkur en hann er í dag leikmaður Bröndby. Mögulega liggur leiðin næst til Englands en við verðum að bíða og sjá. Þá á Hjörtur 14 A-landsleiki fyrir Íslands hönd ásamt 59 fyrir yngri landsliðin.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Sjá meira