Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 13:20 Arteta með bikarinn í gær. EPA-EFE/Cath Ivill Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Þá sagðist Arteta ætla að byggja lið sitt í kringum hetju gærdagsins, Pierre Emerick-Aubameyang. Arsenal vann 2-1 sigur eftir að hafa lent 1-0 undir snemma leiks. Aubameyang skoraði bæði mörkin og tryggði Arsenal þar með sinn 14. FA-bikartitil en það er met. „Ég held það. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum og ég veit hversu erfitt það hefur verið. Fyrir mig persónulega hafa þetta verið erfiðir sex mánuðir út af mörgu sem hefur gerst í lífi okkar allra. En ég hafði aðeins eitt markmið þegar ég gekk til liðs við félagið og það var að fá leikmenn og starfsfólk til að trúa því að við gætum unnið,“ sagði Arteta eftir leik aðspurður hvort þetta væri hans helsta afrek á ferlinum. „Við þurfum að breyta bæði orkunni sem við setjum í leiki sem og hugarfari okkar,“ sagði Arteta einnig. Arteta lék með Arsenal frá 2011 þangað til hann lagði skóna á hilluna 2016. Var hann fyrirliði liðsins síðustu tvö ár og vann FA-bikarinn tvívegis sem leikmaður. Eftir að skórnir fóru að hilluna varð hann aðstoðarþjálfari Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann tók síðan við stjórastarfinu hjá Arsenal í desember á síðasta ári. Arsenal endaði í 8. sæti í ensku úrvalsdeildinni með 56 stig eða tíu minna en Chelsea sem náði fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. FA-bikarinn var þó smá sárabót á annars erfitt tímabil Arsenal-manna. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Þá sagðist Arteta ætla að byggja lið sitt í kringum hetju gærdagsins, Pierre Emerick-Aubameyang. Arsenal vann 2-1 sigur eftir að hafa lent 1-0 undir snemma leiks. Aubameyang skoraði bæði mörkin og tryggði Arsenal þar með sinn 14. FA-bikartitil en það er met. „Ég held það. Ég er mjög stoltur af því sem við afrekuðum og ég veit hversu erfitt það hefur verið. Fyrir mig persónulega hafa þetta verið erfiðir sex mánuðir út af mörgu sem hefur gerst í lífi okkar allra. En ég hafði aðeins eitt markmið þegar ég gekk til liðs við félagið og það var að fá leikmenn og starfsfólk til að trúa því að við gætum unnið,“ sagði Arteta eftir leik aðspurður hvort þetta væri hans helsta afrek á ferlinum. „Við þurfum að breyta bæði orkunni sem við setjum í leiki sem og hugarfari okkar,“ sagði Arteta einnig. Arteta lék með Arsenal frá 2011 þangað til hann lagði skóna á hilluna 2016. Var hann fyrirliði liðsins síðustu tvö ár og vann FA-bikarinn tvívegis sem leikmaður. Eftir að skórnir fóru að hilluna varð hann aðstoðarþjálfari Pep Guardiola hjá Manchester City. Hann tók síðan við stjórastarfinu hjá Arsenal í desember á síðasta ári. Arsenal endaði í 8. sæti í ensku úrvalsdeildinni með 56 stig eða tíu minna en Chelsea sem náði fjórða og síðasta Meistaradeildarsætinu. FA-bikarinn var þó smá sárabót á annars erfitt tímabil Arsenal-manna.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sjá meira
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. 1. ágúst 2020 19:30
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. 1. ágúst 2020 18:30