Reykjavíkurmaraþoninu aflýst Stefán Ó. Jónsson og Birgir Olgeirsson skrifa 4. ágúst 2020 15:18 Frá Reykjavíkurmaraþoninu 2018. vísir/vilhelm Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Þetta staðfestir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri ÍBR, í samtali við fréttastofu. Frímann segir að nýlegar sóttvarnaráðstafanir, sem gilda til 13. ágúst hið minnsta, hafi sett skipulagningu mótsins í uppnám. Þær fela meðal annars í sér 100 manna samkomuhöft og kröfu um tveggja metra fjarlægðarmörk milli fólks. Fari svo að ráðstafanirnar verði framlengdar segir Frímann ljóst að ómögulegt verði að halda maraþonið. Til að halda fólki ekki í óvissu hafi því verið tekin endanlega ákvörðun um að blása hlaupið af. Tæplega fjögur þúsund manns höfðu skráð sig til leiks í maraþonið í ár. Þau munu geta fengið skráningargjald sitt endurgreitt, óski þau þess. Skráning þeirra muni að óbreyttu færast yfir á næsta ár. Fyrirkomulag endurgreiðslu verður kynnt fljótlega. Lengi vel stóð til að skipta keppendum upp í hólf sem myndu miða við fjöldatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins. Frímann segir sóttvarnalækni hafa boðað í vor að mögulega færu fjöldatakmarkanirnar upp í 2000 manns síðsumars. Þegar lítið bólaði á breytingum var farið í að skipuleggja hlaupið út frá fimm hundruð manna hollum, líkt og fjöldatakmarkanir kváðu á um. Þegar sú takmörkun fór niður í 100 manns í síðustu viku og tveggja metra reglan gerð að skyldu var ljóst að ekki væri mögulegt að halda hlaupið. Fréttin hefur verið uppfærð Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira
Ekkert verður af Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka, sem fara átti fram laugardaginn 22. ágúst næstkomandi. Þetta staðfestir Frímann Ari Ferdinandsson, framkvæmdastjóri ÍBR, í samtali við fréttastofu. Frímann segir að nýlegar sóttvarnaráðstafanir, sem gilda til 13. ágúst hið minnsta, hafi sett skipulagningu mótsins í uppnám. Þær fela meðal annars í sér 100 manna samkomuhöft og kröfu um tveggja metra fjarlægðarmörk milli fólks. Fari svo að ráðstafanirnar verði framlengdar segir Frímann ljóst að ómögulegt verði að halda maraþonið. Til að halda fólki ekki í óvissu hafi því verið tekin endanlega ákvörðun um að blása hlaupið af. Tæplega fjögur þúsund manns höfðu skráð sig til leiks í maraþonið í ár. Þau munu geta fengið skráningargjald sitt endurgreitt, óski þau þess. Skráning þeirra muni að óbreyttu færast yfir á næsta ár. Fyrirkomulag endurgreiðslu verður kynnt fljótlega. Lengi vel stóð til að skipta keppendum upp í hólf sem myndu miða við fjöldatakmarkanir vegna kórónuveirufaraldursins. Frímann segir sóttvarnalækni hafa boðað í vor að mögulega færu fjöldatakmarkanirnar upp í 2000 manns síðsumars. Þegar lítið bólaði á breytingum var farið í að skipuleggja hlaupið út frá fimm hundruð manna hollum, líkt og fjöldatakmarkanir kváðu á um. Þegar sú takmörkun fór niður í 100 manns í síðustu viku og tveggja metra reglan gerð að skyldu var ljóst að ekki væri mögulegt að halda hlaupið. Fréttin hefur verið uppfærð
Reykjavíkurmaraþon Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira