Sjáðu ótrúlegt mark Bryan og fagnaðarlæti Fulham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 22:05 Leikmenn Fulham munu eflaust fagna langt fram eftir nóttu. Shaun Botterill/Getty Images Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Brentford í kvöld er liðin mættust í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni. Liðin sem enda í 3. til 6. sæti leika innbyrðis um síðasta lausa sætið í úrvalsdeildinni. Leikið var á tómum Wembley og andrúmsloftið eftir því. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en fyrsta mark leiksins kom á 105. mínútu. Það var stórbrotið eins og má sjá hér að neðan. Bryan skoraði annað mark Fulham þegar skammt var eftir af leiknum og því var mark Brentford í uppbótartíma ekkert nema sárabótarmark sem engu skipti. Fulham vann leikinn því 2-1 og fylgir Leeds United og West Bromwich Albion upp um deild. Klippa: Mörkin er Fulham tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni Scott Parker stýrði liðinu þar með upp í ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta heila tímabili sem aðalþjálfari en hann tók við eftir að Claudio Ranieri var rekinn í febrúar á síðasta ári. Liðið skítféll úr úrvalsdeildinni en er nú komið aftur í deild þeirra bestu. Klippa: Sjáðu fagnaðarlæti Fulham Parker var - eðlilega - tolleraður í fagnaðarlátunum. Scott Parker being thrown up in the air! He is so emotional! pic.twitter.com/Y7Bq8Ggklu— Football Daily (@footballdaily) August 4, 2020 ROOOOMIE!!!! Congrats @joebryan https://t.co/4AhQjEvncU— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) August 4, 2020 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon lék á sínum tíma með Joe Bryan hjá Bristol City. Hann var ánægður með sinn mann í kvöld. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Fulham tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með 2-1 sigri á Brentford í kvöld er liðin mættust í úrslitaleik umspilsins í B-deildinni. Liðin sem enda í 3. til 6. sæti leika innbyrðis um síðasta lausa sætið í úrvalsdeildinni. Leikið var á tómum Wembley og andrúmsloftið eftir því. Leikurinn fór alla leið í framlengingu en fyrsta mark leiksins kom á 105. mínútu. Það var stórbrotið eins og má sjá hér að neðan. Bryan skoraði annað mark Fulham þegar skammt var eftir af leiknum og því var mark Brentford í uppbótartíma ekkert nema sárabótarmark sem engu skipti. Fulham vann leikinn því 2-1 og fylgir Leeds United og West Bromwich Albion upp um deild. Klippa: Mörkin er Fulham tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni Scott Parker stýrði liðinu þar með upp í ensku úrvalsdeildina á sínu fyrsta heila tímabili sem aðalþjálfari en hann tók við eftir að Claudio Ranieri var rekinn í febrúar á síðasta ári. Liðið skítféll úr úrvalsdeildinni en er nú komið aftur í deild þeirra bestu. Klippa: Sjáðu fagnaðarlæti Fulham Parker var - eðlilega - tolleraður í fagnaðarlátunum. Scott Parker being thrown up in the air! He is so emotional! pic.twitter.com/Y7Bq8Ggklu— Football Daily (@footballdaily) August 4, 2020 ROOOOMIE!!!! Congrats @joebryan https://t.co/4AhQjEvncU— Hörður B. Magnússon (@HordurM34) August 4, 2020 Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon lék á sínum tíma með Joe Bryan hjá Bristol City. Hann var ánægður með sinn mann í kvöld.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira