Fjallið heldur áfram að boxa og kílóin fjúka af honum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2020 11:30 Hafþór Júlíus er að fara berjast á næsta ári og er að komast í gott form. mynd/instagram Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. Fjallið ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að mæta eins undirbúinn og hægt er, þegar hann berst við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári, nánar tiltekið í september. Hafþór Júlíus birti mynd á Instagram-síðu sína í gær þar sem hann skrifaði „Beast mode“ og bætti svo við: „Líkamsfitan hefur verið á niðurleið undanfarið. Allur svitinn í boxinu hefur borgað sig,“ bætti hann við. Fjallið hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum en talið er að þeir Hafþór og Eddie fái tug milljón fyrir bardagann á næsta ári. Hafþór er orðinn 180 kíló, skrifar hann í athugasemd við færsluna, en nú er hann þó með augun á Sterkasti maður Íslands um næstu helgi. Þar á Fjallið titil að verja en keppnin þetta árið fer fram á Selfossi. View this post on Instagram Beast mode! . Body fat has been going down a lot lately. All the sweating in my boxing sessions has been paying off!! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Aug 4, 2020 at 8:47am PDT Box Kraftlyftingar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Þó að það sé eitt ár þangað til að Hafþór Júlíus Björnsson mun berjast í boxhringnum í fyrsta sinn er hann byrjaður að æfa fyrir bardagann. Fjallið ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að mæta eins undirbúinn og hægt er, þegar hann berst við Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári, nánar tiltekið í september. Hafþór Júlíus birti mynd á Instagram-síðu sína í gær þar sem hann skrifaði „Beast mode“ og bætti svo við: „Líkamsfitan hefur verið á niðurleið undanfarið. Allur svitinn í boxinu hefur borgað sig,“ bætti hann við. Fjallið hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum að sjá frá æfingum sínum en talið er að þeir Hafþór og Eddie fái tug milljón fyrir bardagann á næsta ári. Hafþór er orðinn 180 kíló, skrifar hann í athugasemd við færsluna, en nú er hann þó með augun á Sterkasti maður Íslands um næstu helgi. Þar á Fjallið titil að verja en keppnin þetta árið fer fram á Selfossi. View this post on Instagram Beast mode! . Body fat has been going down a lot lately. All the sweating in my boxing sessions has been paying off!! A post shared by Hafþo r Ju li us Bjo rnsson (@thorbjornsson) on Aug 4, 2020 at 8:47am PDT
Box Kraftlyftingar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira