Inter fékk Alexis Sanchez frítt frá Man. United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2020 09:18 Alexis Sanchez hefur endanlega yfirgefið Manchester United og fær launin sín annars staðar frá hér eftir. Getty/Simon Stacpoole Sílemaðurinn Alexis Sanchez átti eftir tvö ár af samningi sínum við Manchester United en svo mikið vildi félagið losna við hann að hann kostaði Internazionale ekki krónu. Internazionale er nú búið að staðfesta það að lánsmaðurinn Alexis Sanchez er nú orðinn formlega fullgildur leikmaður Mílanóliðsins. Alexis Sanchez hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem rennur út sumarið 2023. Alexis Sanchez var á láni hjá Inter á þessu tímabili en hann átti eftir tvö ár af samningi sínum við Manchester United. | ANNOUNCEMENT@Alexis_Sanchez has joined Inter on a free transfer https://t.co/2IbrSjiogi— Inter (@Inter_en) August 6, 2020 Manchester United vildi hins vegar endilega losna við leikmanninn og þá sérstaklega við það að greiða honum himinhá laun fyrir að gera ekkert fyrir félagið. Alexis Sanchez fékk því að fara frá United á frjálsri sölu. Alexis Sanchez fékk 400 þúsund pund í vikulaun hjá Manchester United, eða meira en sjötíu milljónir og því er ekkert skrítið að félagi fagni því að borga slíka upphæð í hverri viku. Alexis Sanchez gat ekkert hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa verið stórstjarna hjá Arsenal. Hann hefur aftur á móti aðeins minnt á sig hjá Internazionale þar sem hann var með 4 mörk og 9 stoðsendingar í 22 deildarleikjum á nýloknu tímabili. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira
Sílemaðurinn Alexis Sanchez átti eftir tvö ár af samningi sínum við Manchester United en svo mikið vildi félagið losna við hann að hann kostaði Internazionale ekki krónu. Internazionale er nú búið að staðfesta það að lánsmaðurinn Alexis Sanchez er nú orðinn formlega fullgildur leikmaður Mílanóliðsins. Alexis Sanchez hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem rennur út sumarið 2023. Alexis Sanchez var á láni hjá Inter á þessu tímabili en hann átti eftir tvö ár af samningi sínum við Manchester United. | ANNOUNCEMENT@Alexis_Sanchez has joined Inter on a free transfer https://t.co/2IbrSjiogi— Inter (@Inter_en) August 6, 2020 Manchester United vildi hins vegar endilega losna við leikmanninn og þá sérstaklega við það að greiða honum himinhá laun fyrir að gera ekkert fyrir félagið. Alexis Sanchez fékk því að fara frá United á frjálsri sölu. Alexis Sanchez fékk 400 þúsund pund í vikulaun hjá Manchester United, eða meira en sjötíu milljónir og því er ekkert skrítið að félagi fagni því að borga slíka upphæð í hverri viku. Alexis Sanchez gat ekkert hjá Manchester United þrátt fyrir að hafa verið stórstjarna hjá Arsenal. Hann hefur aftur á móti aðeins minnt á sig hjá Internazionale þar sem hann var með 4 mörk og 9 stoðsendingar í 22 deildarleikjum á nýloknu tímabili.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Sjá meira