Zidane segir að Bale hafi ekki viljað spila gegn City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. ágúst 2020 23:00 Bale sagði við Zidane að hann nennti ekki með í leikinn gegn City. Diego Souto/Getty Images Það vakti athygli að Gareth Bale var ekki hluti af 24 manna hópi Real Madrid sem mun ferðast til Portúgal þar sem liðið mætir Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú hefur Zinedine Zidane – þjálfari Real – sagt að Bale hafi einfaldlega ekki viljað spila gegn City og því hafi hann verið skilinn eftir heima. Zidane vildi ekki fara út í smáatriði en það er raun öruggt að Real mun reyna að losa Walesverjann í sumar. Real Madrid head coach Zinedine Zidane has said Gareth Bale was left out of the squad to face Manchester City because he "didn't want to play".— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 6, 2020 Það gæti reynst þrautin þyngri en Bale situr á einum stærsta samningi síðari ára. Samkvæmt Alvaro Montero, sérfræðingi Sky Sports, þá er ekkert lið í heiminum sem myndi borga Bale sömu laun og hann fær hjá Real. Síðasta sumar var leikmaðurinn orðaður við Jiangsu Suning í Kína en ekkert varð af þeim félagaskiptum. Bale sjálfur vill helst fara aftur til Englands þar sem hann lék á sínum tíma með Southampton og Tottenham Hotspur. Montero telur að Bale muni einfaldlega sitja á bekknum hjá Real á þessum líka fína samning. Nýkrýndir Spánarmeistarar Real eru 2-1 undir gegn Manchester City en liðin mætast í síðari leik 16-liða úrslita Meistaradeildarinnar annað kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira
Það vakti athygli að Gareth Bale var ekki hluti af 24 manna hópi Real Madrid sem mun ferðast til Portúgal þar sem liðið mætir Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Nú hefur Zinedine Zidane – þjálfari Real – sagt að Bale hafi einfaldlega ekki viljað spila gegn City og því hafi hann verið skilinn eftir heima. Zidane vildi ekki fara út í smáatriði en það er raun öruggt að Real mun reyna að losa Walesverjann í sumar. Real Madrid head coach Zinedine Zidane has said Gareth Bale was left out of the squad to face Manchester City because he "didn't want to play".— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 6, 2020 Það gæti reynst þrautin þyngri en Bale situr á einum stærsta samningi síðari ára. Samkvæmt Alvaro Montero, sérfræðingi Sky Sports, þá er ekkert lið í heiminum sem myndi borga Bale sömu laun og hann fær hjá Real. Síðasta sumar var leikmaðurinn orðaður við Jiangsu Suning í Kína en ekkert varð af þeim félagaskiptum. Bale sjálfur vill helst fara aftur til Englands þar sem hann lék á sínum tíma með Southampton og Tottenham Hotspur. Montero telur að Bale muni einfaldlega sitja á bekknum hjá Real á þessum líka fína samning. Nýkrýndir Spánarmeistarar Real eru 2-1 undir gegn Manchester City en liðin mætast í síðari leik 16-liða úrslita Meistaradeildarinnar annað kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Sjá meira