Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar klukkan 14 í dag í húsakynnum landlæknisembættisins að Katrínartúni í Reykjavík.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fóru yfir stöðu mála varðandi framgang kórónuveirufaraldursins hér á landi. Gestur fundarins var Jóhann Björn Skúlason, yfirmaður smitrakningarteymis almannavarna.
Upptöku af fundinum má finna í spilaranum hér að ofan. Bein textalýsing af fundinum er aðgengileg hér fyrir neðan.