Sara byrjaði að hitta íþróttasálfræðing og fann gleðina á ný Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 08:00 Sara Sigmundsdóttir með bros á vör. Mynd/Twitter/@CrossFitGames Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sara var í viðtali við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og þar sagði hún m.a. frá því þegar hún fann gleðina á nýjan leik árið 2016. „Árið 2016 byrjaði ég að vinna með íþróttasálfræðingi og það er þegar ég sný aftur.. og hitti þig í Dúbaí,“ sagði Sara í hlaðvarpinu við Ed. Sara vann til bronsverðlauna árin 2015 og 2016 en hún segir að vinnan með íþróttasálfræðingnum hafi fengið hana til þess að breyta sýn sinni á vinnunni sinni. „Þá hafði ég unnið með henni í tvo mánuði og ég byrjaði að njóta aftur. Þetta var skemmtilegt. Þú getur sagt að vinnan mín sé að æfa og það er besta starf í heimi.“ „Á þeim tíma var það vinnan mín að fara á æfingar og ég hugsaði „ég verð að fara á æfingu“, „ég þarf að gera þetta“, „ég þarf að gera þetta til þess að verða betri“ og „ég vil ekki valda vonbrigðum á næsta ári“.“ Sara segir að einn hennar helsti galli sé að loka sig inni ef illa gengur og hún eigi þá erfitt með að hlusta á aðra. „Ef þetta er ekki að ganga eins vel og ég vildi, þá vil ég bara vera ég sjálf og sinna vinnunni. Ég vil að allir láti mig í friði og gera þetta sjálf, sem er mikill galli og ég er að reyna breyta því,“ sagði Sara með bros á vör. View this post on Instagram I did the LIVE, PERFORM, COMPETE podcast with my friend @ed_haynes_coach the other day. It was a nice conversation and for some reason we went very deep and spoke for over two hours. I do not think I have ever told my story in as much detail as I did there If you want to watch the whole thing then the in bio. Enjoy. _ #podcast #liveperformcompete #myjourney #crossfit A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 7, 2020 at 11:03am PDT CrossFit Tengdar fréttir Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30 Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFi stjörnum Íslands, segir að eftir að hún byrjaði að vinna með íþróttasálfræðingi árið 2016 hafi hún fundið gleðina á nýjan leik. Sara var í viðtali við Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete og þar sagði hún m.a. frá því þegar hún fann gleðina á nýjan leik árið 2016. „Árið 2016 byrjaði ég að vinna með íþróttasálfræðingi og það er þegar ég sný aftur.. og hitti þig í Dúbaí,“ sagði Sara í hlaðvarpinu við Ed. Sara vann til bronsverðlauna árin 2015 og 2016 en hún segir að vinnan með íþróttasálfræðingnum hafi fengið hana til þess að breyta sýn sinni á vinnunni sinni. „Þá hafði ég unnið með henni í tvo mánuði og ég byrjaði að njóta aftur. Þetta var skemmtilegt. Þú getur sagt að vinnan mín sé að æfa og það er besta starf í heimi.“ „Á þeim tíma var það vinnan mín að fara á æfingar og ég hugsaði „ég verð að fara á æfingu“, „ég þarf að gera þetta“, „ég þarf að gera þetta til þess að verða betri“ og „ég vil ekki valda vonbrigðum á næsta ári“.“ Sara segir að einn hennar helsti galli sé að loka sig inni ef illa gengur og hún eigi þá erfitt með að hlusta á aðra. „Ef þetta er ekki að ganga eins vel og ég vildi, þá vil ég bara vera ég sjálf og sinna vinnunni. Ég vil að allir láti mig í friði og gera þetta sjálf, sem er mikill galli og ég er að reyna breyta því,“ sagði Sara með bros á vör. View this post on Instagram I did the LIVE, PERFORM, COMPETE podcast with my friend @ed_haynes_coach the other day. It was a nice conversation and for some reason we went very deep and spoke for over two hours. I do not think I have ever told my story in as much detail as I did there If you want to watch the whole thing then the in bio. Enjoy. _ #podcast #liveperformcompete #myjourney #crossfit A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) on Aug 7, 2020 at 11:03am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30 Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Sara ætlaði sér að komast fyrst kvenna í norska herinn Markmið CrossFit stjörnunnar í dag er að verða heimsmeistari í CrossFit en fyrir mörgum árum þá var markmið hennar að komast í herinn. 7. ágúst 2020 08:30
Sara: Þetta er það versta sem ég hef gert við líkamann minn Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir var í hreinskilnu og opinskáu viðtali hjá Ed Haynes í hlaðvarpsþættinum Live Perform Compete. 6. ágúst 2020 08:30