„Svona fór Katrín Tanja með mig og ég tek það fram að ég er ekki Michael Jordan í þessu myndbandi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2020 10:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir æfði með Chandler Smith en hann er mikill húmoristi auk þess að vera mjög öflugur CrossFit maður. Skjámynd/Instagram Chandler Smith og Katín Tanja Davíðsdóttir hafa verið æfingafélagar undanfarna viku og Chandler Smith gerði upp æfingavikuna með húmorinn að leiðarljósi. Ben Bergeron hefur látið Katrínu Tönju svitna mikið í sumar og því kynntist Chandler Smith þegar hann æfði með henni síðustu daga. Katrín Tanja er komin í rosalegt form. Chandler Smith er 27 ára gamall og varð fimmtándi á heimsleikunum í fyrra. Eins og sjá má á myndunum af honum þá er hann í alvöru formi en okkar kona lét það ekki stoppa sig í því að sýna honum hvernig á að gera hlutina. Chandler Smith var líka bara léttur á því, bæði á æfingunum en líka á samfélagsmiðlum sínum. Hann blandaði sjálfum Michael Jordan í umræðuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Skjámynd/Instagram Chandler Smith birti þarna myndband af Michael Jordan fara illa með liðsfélaga sinn á æfingu. „Svona fór Katrín Tanja með mig og ég tek það fram að ég er ekki Michael Jordan í þessu myndbandi,“ skrifaði Chandler Smith. „Mér leist stundum kannski ekki alveg á blikuna þegar ég sá hvað Ben Bergeron, Katrín Tanja og Dr. Tiffany Jones ætluðu að gera en ég hreinlega gæti ekki verið þakklátari fyrir þessa æfingaviku,“ skrifaði Chandler Smith síðan á Instagram síðu sinn. „Ég hef sjaldan lært jafnmikið eða náð betri æfingunum á ferlinum en í þessari vikur og ég mjög bjartsýnt á það að geta sýnt það sem ég hef lært þegar ég sný aftur til U.S. Army Warrior Fitness liðsins míns,“ skrifaði Chandler Smith. „Ég ætla líka að reyna að læra meira af þessu góða fólki í framtíðinni,“ skrifaði Chandler Smith eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Might ve caught an attitude a time or five about what @benbergeron, @drtiffjones and @katrintanja were putting me through, but I sincerely couldn t be more grateful for the last week! I received some of the best learning and training I ve ever experienced, and I m so optimistic for the chance to take what I learned back to the @usarmywarriorfit team and to learn more from these folks in the future! #Games2022 A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) on Aug 8, 2020 at 9:31am PDT Katrín Tanja Davíðsdóttir virðist vera í frábæru formi og hún fær vonandi tækifæri til að sýna sig og sanna á heimsleikunum í næsta mánuði. Nú hefur verið búin til önnur undankeppni þar sem keppendur gera æfingar heiman frá sér alveg eins og Rogue Invitational mótinu í júní.Þeir keppendur sem voru búin að tryggja sér þátttökurétt munu þá keppa um það að komast i fimm manna úrslit sem verða síðan haldin í höfuðstöðvum CrossFit í Kaliforníu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Kartrínar Tönju um æfingavikuna með Chandler Smith og eitthvað er nú hægt að lesa úr svipnum hans þar. View this post on Instagram Chandler had a blast at the track this morning GOOOOOD MORNING ?????????? @comptrain.co #BuiltByBergeron @benbergeron @blacksmifff A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 7, 2020 at 9:01am PDT CrossFit Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira
Chandler Smith og Katín Tanja Davíðsdóttir hafa verið æfingafélagar undanfarna viku og Chandler Smith gerði upp æfingavikuna með húmorinn að leiðarljósi. Ben Bergeron hefur látið Katrínu Tönju svitna mikið í sumar og því kynntist Chandler Smith þegar hann æfði með henni síðustu daga. Katrín Tanja er komin í rosalegt form. Chandler Smith er 27 ára gamall og varð fimmtándi á heimsleikunum í fyrra. Eins og sjá má á myndunum af honum þá er hann í alvöru formi en okkar kona lét það ekki stoppa sig í því að sýna honum hvernig á að gera hlutina. Chandler Smith var líka bara léttur á því, bæði á æfingunum en líka á samfélagsmiðlum sínum. Hann blandaði sjálfum Michael Jordan í umræðuna eins og sjá má hér fyrir neðan. Skjámynd/Instagram Chandler Smith birti þarna myndband af Michael Jordan fara illa með liðsfélaga sinn á æfingu. „Svona fór Katrín Tanja með mig og ég tek það fram að ég er ekki Michael Jordan í þessu myndbandi,“ skrifaði Chandler Smith. „Mér leist stundum kannski ekki alveg á blikuna þegar ég sá hvað Ben Bergeron, Katrín Tanja og Dr. Tiffany Jones ætluðu að gera en ég hreinlega gæti ekki verið þakklátari fyrir þessa æfingaviku,“ skrifaði Chandler Smith síðan á Instagram síðu sinn. „Ég hef sjaldan lært jafnmikið eða náð betri æfingunum á ferlinum en í þessari vikur og ég mjög bjartsýnt á það að geta sýnt það sem ég hef lært þegar ég sný aftur til U.S. Army Warrior Fitness liðsins míns,“ skrifaði Chandler Smith. „Ég ætla líka að reyna að læra meira af þessu góða fólki í framtíðinni,“ skrifaði Chandler Smith eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Might ve caught an attitude a time or five about what @benbergeron, @drtiffjones and @katrintanja were putting me through, but I sincerely couldn t be more grateful for the last week! I received some of the best learning and training I ve ever experienced, and I m so optimistic for the chance to take what I learned back to the @usarmywarriorfit team and to learn more from these folks in the future! #Games2022 A post shared by Chandler Smith (@blacksmifff) on Aug 8, 2020 at 9:31am PDT Katrín Tanja Davíðsdóttir virðist vera í frábæru formi og hún fær vonandi tækifæri til að sýna sig og sanna á heimsleikunum í næsta mánuði. Nú hefur verið búin til önnur undankeppni þar sem keppendur gera æfingar heiman frá sér alveg eins og Rogue Invitational mótinu í júní.Þeir keppendur sem voru búin að tryggja sér þátttökurétt munu þá keppa um það að komast i fimm manna úrslit sem verða síðan haldin í höfuðstöðvum CrossFit í Kaliforníu. Hér fyrir neðan má sjá færslu Kartrínar Tönju um æfingavikuna með Chandler Smith og eitthvað er nú hægt að lesa úr svipnum hans þar. View this post on Instagram Chandler had a blast at the track this morning GOOOOOD MORNING ?????????? @comptrain.co #BuiltByBergeron @benbergeron @blacksmifff A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 7, 2020 at 9:01am PDT
CrossFit Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Sjá meira