Atli Viðar um Víkinga: „Hrífst af þeim en er taktíkin svona góð?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 12. ágúst 2020 10:00 Víkingar í gír. vísir/bára Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Þrátt fyrir að deildin sé í pásu settust þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson niður og krufðu neðstu sex liðin til mergjar. Víkingar eru í sjöunda sætinu með þrettán stig og voru því teknir fyrir í þættinum. „Þeir búa yfir rosalega miklum hæfileikum í mörgum þessum strákum. Víkingsleikirnir eru þeir leikir sem mér finnst yfirleitt skemmtilegast að fara á, ásamt Blikunum, af því að þeir spila ofboðslega flottan fótbolta á köflum,“ sagði Tómas Ingi. „Það vantar aðeins upp á að þetta fallega verði árangursríkt. Þeir þurfa að gera meira. Þeir þurfa að skoða aðeins meira og þeir þurf að verjast betur.“ Atli Viðar setur þó spurningarmerki við þetta. Honum finnst skemmtilegt að fylgjast með Víkingum en segir að það vanti eitthvað vörumerki. „Mér finnst mjög gaman að horfa á Víkingana og hrífst af þeim en er taktíkin svona góð? Mér finnst þetta helgast meira af einstaklingsgæðum. Þeir eru mjög hreyfanlegir og vilja allir fá boltann en mér finnst stundum eins og það vanti Víkings-trademark. Ég veit það ekki,“ sagði Atli Viðar. „Þeir svo góðir í fótbolta að mér finnst að þeir ættu að vera með eins og einar til tvær færslur sem þeir geta gripið í og þú veist að það skilar einhverri ákveðinni stöðu og býr til álitlegt færi eða góða sókn. Mér finnst þetta aðeins vanta.“ Alla umræðuna um Víkinga má sjá hér að neðan, þar sem m.a. er talað um fagurfræði Víkinga gegn stigastöfnun þeirra. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Víkingur var á meðal þeirra liða sem voru til umræðu í Pepsi Max stúkunni á mánudaginn. Þrátt fyrir að deildin sé í pásu settust þeir Guðmundur Benediktsson, Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson niður og krufðu neðstu sex liðin til mergjar. Víkingar eru í sjöunda sætinu með þrettán stig og voru því teknir fyrir í þættinum. „Þeir búa yfir rosalega miklum hæfileikum í mörgum þessum strákum. Víkingsleikirnir eru þeir leikir sem mér finnst yfirleitt skemmtilegast að fara á, ásamt Blikunum, af því að þeir spila ofboðslega flottan fótbolta á köflum,“ sagði Tómas Ingi. „Það vantar aðeins upp á að þetta fallega verði árangursríkt. Þeir þurfa að gera meira. Þeir þurfa að skoða aðeins meira og þeir þurf að verjast betur.“ Atli Viðar setur þó spurningarmerki við þetta. Honum finnst skemmtilegt að fylgjast með Víkingum en segir að það vanti eitthvað vörumerki. „Mér finnst mjög gaman að horfa á Víkingana og hrífst af þeim en er taktíkin svona góð? Mér finnst þetta helgast meira af einstaklingsgæðum. Þeir eru mjög hreyfanlegir og vilja allir fá boltann en mér finnst stundum eins og það vanti Víkings-trademark. Ég veit það ekki,“ sagði Atli Viðar. „Þeir svo góðir í fótbolta að mér finnst að þeir ættu að vera með eins og einar til tvær færslur sem þeir geta gripið í og þú veist að það skilar einhverri ákveðinni stöðu og býr til álitlegt færi eða góða sókn. Mér finnst þetta aðeins vanta.“ Alla umræðuna um Víkinga má sjá hér að neðan, þar sem m.a. er talað um fagurfræði Víkinga gegn stigastöfnun þeirra. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um Víking
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Í beinni: Valur - Porrino | Evróputitill í boði Handbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Verður stærsti dagur ævi minnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast