Manchester City að „stela“ Thiago af Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2020 11:30 Pep Guardiola náði í Thiago Alcantara til Bayern München sumarið 2013. Þeir voru þá báðir nýir hjá þýska stórliðinu. EPA/MARC MUELLER Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hjá Bayern München hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar en núna gæti henna endað hjá aðalkeppinautunum í Manchester City. Thiago Alcantara hefur talað um það sjálfur að hann vilji spila fyrir Jürgen Klopp og fyrir Liverpool. Bayern München vill hins vegar fá meira fyrir leikmanninn en Liverpool er tilbúið að borga. Þýska blaðið SportBild slær því upp að Manchester City ætli að skella sér inn í kapphlaupið um Thiago Alcantara og reyna að „stela“ leikmanninum af Englandsmeisturunum. Manchester City have reportedly entered the race for Bayern Munich's Thiago.And they're apparently offering more than Liverpool...The latest transfer gossip: https://t.co/v5V2EmtHR4#bbcfootball pic.twitter.com/UGov1NizUj— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2020 Það sem meira er að Manchester City er tilbúið að borga meira fyrir Thiago en Liverpool. Liverpool vill ekki borga meira en 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en Bayern vill aðeins meira. Nú er að sjá hvort City orðrómurinn muni fá Liverpool til að borga meira eða hvort að Thiago Alcantara fari enn á ný til Pep Guardiola. Pep Guardiola gaf Thiago Alcantara fyrsta tækifærið sitt hjá Barcelona og sótti hann síðan til Bayern München árið 2013. Nú gætu þeir hist hjá þriðja félaginu. SportBild segir að nú hugsi Guardiola sér að hinn 29 ára gamli Thiago komi í staðinn fyrir David Silva sem er á förum frá City eftir magnaðan tíma þar. Bayern Munich is convinced that Thiago Alcantara is moving to England - two teams are the favorites: #LFC & Man City. The Reds are willing to pay 30M (£27M) which is not far from what the German club want, their only concern is Man City who are also involved. [@SPORTBILD] pic.twitter.com/SKqyatZK78— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) August 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira
Spænski miðjumaðurinn Thiago Alcantara hjá Bayern München hefur verið orðaður við Liverpool í allt sumar en núna gæti henna endað hjá aðalkeppinautunum í Manchester City. Thiago Alcantara hefur talað um það sjálfur að hann vilji spila fyrir Jürgen Klopp og fyrir Liverpool. Bayern München vill hins vegar fá meira fyrir leikmanninn en Liverpool er tilbúið að borga. Þýska blaðið SportBild slær því upp að Manchester City ætli að skella sér inn í kapphlaupið um Thiago Alcantara og reyna að „stela“ leikmanninum af Englandsmeisturunum. Manchester City have reportedly entered the race for Bayern Munich's Thiago.And they're apparently offering more than Liverpool...The latest transfer gossip: https://t.co/v5V2EmtHR4#bbcfootball pic.twitter.com/UGov1NizUj— BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2020 Það sem meira er að Manchester City er tilbúið að borga meira fyrir Thiago en Liverpool. Liverpool vill ekki borga meira en 30 milljónir punda fyrir leikmanninn en Bayern vill aðeins meira. Nú er að sjá hvort City orðrómurinn muni fá Liverpool til að borga meira eða hvort að Thiago Alcantara fari enn á ný til Pep Guardiola. Pep Guardiola gaf Thiago Alcantara fyrsta tækifærið sitt hjá Barcelona og sótti hann síðan til Bayern München árið 2013. Nú gætu þeir hist hjá þriðja félaginu. SportBild segir að nú hugsi Guardiola sér að hinn 29 ára gamli Thiago komi í staðinn fyrir David Silva sem er á förum frá City eftir magnaðan tíma þar. Bayern Munich is convinced that Thiago Alcantara is moving to England - two teams are the favorites: #LFC & Man City. The Reds are willing to pay 30M (£27M) which is not far from what the German club want, their only concern is Man City who are also involved. [@SPORTBILD] pic.twitter.com/SKqyatZK78— LFC Transfer Room (@LFCTransferRoom) August 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Martínez með slitið krossband Sjá meira