Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 12:00 Messi á fyrir salti í grautinn. vísir/getty Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Birtur er listi yfir þá tíu launahæstu og þar er Messi með ellefu milljónum punda meira á ári en Cristiano Ronaldo hjá Juventus. Messi fékk 120 milljónir punda á síðasta ári en þeir tveir voru þeir einu sem komust yfir hundrað milljóna punda múrinn. Þetta er samanlagður peningur af því sem leikmennirnir fá í launum, bónusum og öllum öðrum greiðslum; t.d. auglýsingarsamningar. Topp tíu listinn.mynd/daily mail Það er bil frá þessum tveimur mögnuðum leikmönnum niður í þann næsta en Neymar er í 3. sætinu með 87 milljónir punda á ári. Gareth Bale, sem spilar varla leik fyrir Real Madrid, er í 4. sætinu og þar á eftir kemur Antoine Griezmann. Eden Hazard og Andres Iniesta eru í sætum 6. og 7. en í áttunda sætinu er eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni; Raheem Sterling. Robert Lewandowski er í níunda sætinum og Kylian Mbappe er í því tíunda. Lionel Messi beats out Ronaldo in list of the Top 10 highest-paid players in world football https://t.co/OEYA6sk3N6— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira
Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Birtur er listi yfir þá tíu launahæstu og þar er Messi með ellefu milljónum punda meira á ári en Cristiano Ronaldo hjá Juventus. Messi fékk 120 milljónir punda á síðasta ári en þeir tveir voru þeir einu sem komust yfir hundrað milljóna punda múrinn. Þetta er samanlagður peningur af því sem leikmennirnir fá í launum, bónusum og öllum öðrum greiðslum; t.d. auglýsingarsamningar. Topp tíu listinn.mynd/daily mail Það er bil frá þessum tveimur mögnuðum leikmönnum niður í þann næsta en Neymar er í 3. sætinu með 87 milljónir punda á ári. Gareth Bale, sem spilar varla leik fyrir Real Madrid, er í 4. sætinu og þar á eftir kemur Antoine Griezmann. Eden Hazard og Andres Iniesta eru í sætum 6. og 7. en í áttunda sætinu er eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni; Raheem Sterling. Robert Lewandowski er í níunda sætinum og Kylian Mbappe er í því tíunda. Lionel Messi beats out Ronaldo in list of the Top 10 highest-paid players in world football https://t.co/OEYA6sk3N6— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Sjá meira