Katrín Tanja: Þessi hrikalegu vonbrigði áttu eftir að breytast í minn stökkpall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á milli heimsmeistaranna Mathew Fraser og Tiu-Clair Toomey. Saman hafa þessi þrjú unnið níu heimsmeistaratitla á síðustu fimm árum. Mynd/Instagram Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði í gær pistil á Instagram um sína reynslu af hugarfari keppnismanns og því að vera alltaf að bera sig saman við aðra í stað þess að einbeita sér að því að verða besta útgáfan af þér sjálfum. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur verið að rifja upp gömul myndbönd að sjálfri sér á Instagram þar sem hún var að stíga sín fyrstu sport í íþróttaiðkun. Í dag stefnir þessi tvöfaldi heimsmeistari á það að sýna sig og sanna á enn einum heimsleikunum. Katrín Tanja hefur lært mikið á sínum CrossFit ferli til þessa og síðan að hún keppti á sínum fyrstu heimsleikum sumarið 2012. Katrín Tanja varð þrítugasta á fyrstu heimsleikunum og svo í 24. sæti á heimsleikunum árið eftir. 2014 tókst henni aftur á móti ekki að vinna sér þátttökurétt á leikunum sem var mikið áfall. Fimm komust á leikana frá Evrópu og hún varð sjötta í undankeppninni. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju skrifa um þessa upplifun sína af líklega mestu vonbrigðum ferilsins. View this post on Instagram I was born competitive. From the time I can even remember myself I wanted to compete with anyone, in anything. I loved the thrill of competition & I LOVED the rush of winning. I didn t even care that competing came with a risk of losing .. I just wanted to compete. I wanted to see where I stacked up. - I always saw competing as a comparison & a ranking system of myself vs whoever I was competing against. It was something that constantly pushed me to want to be better & do better. But in 2014 it caught up with me .. the mindset I had of am I better than this girl or that one & comparing myself against others pushed me to believe that I had failed , that I hadn t stacked up where I wanted to. - That was a real turning point for me. That devastating failure turned out to be my launchpad. It forced me to dig deep, to truly ask myself what I wanted to do & how hard I was willing to work for it. I constantly questioned whether I was giving MY best effort. I started striving towards becoming the best version of MYSELF rather than competing with others. - Only YOU will ever know if you truly did your best. Make sure you GIVE EVERYTHING YOU GOT. That is where the magic starts happening. #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 13, 2020 at 5:01pm PDT „Ég fæddist keppniskona. Frá þeim degi sem ég man eftir mér þá vildi ég keppa við alla og í öllu. Ég elskaði spennuna við að keppa og elskaði tilfinninguna að vinna. Ég hafði engar áhyggjur af því að með því að keppa kæmi alltaf hættan á því að tapa. Ég vildi bara keppa og sjá hvar ég stæði,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég sá alltaf keppnirnar sem leið til að bera mig saman við þá sem ég var að keppa við. Það sá samanburður sem pressaði á mig stanslaust að verða betri og gera betur. Árið 2014 náði það hins vegar í skottið á mér. Hugarfarið mitt um að ég væri betri en þessi og þessi stelpa eða það að ég væri alltaf að bera mig saman við einhverja aðra hafði ekki gengið upp. Ég var skyndilega ekki á þeim stað sem ég vildi vera,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þetta var alvöru vendipunktur fyrir mig. Þessi hrikalegu vonbrigði áttu eftir að breytast í minn stökkpall. Það þvingaði mig til að kafa djúft og spyrja sjálfa mig hvað ég vildi gera og hvað ég væri tilbúin að leggja mikið á mig til þess að ná því. Ég var stanslaust að spyrja sjálfa mig hvort ég væri að gera mitt allra besta. Ég fór að vinna að því að verða besta útgáfan af sjálfri mér í stað þess að vera að keppa við aðra,“ skrifaði Katrín Tanja. „Aðeins þú veist hvort þú hafir virkilega gert þitt besta. Passaðu því upp á það að gefa alltaf allt þitt. Það er þar sem töfrarnir byrja,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja komst ekki bara á heimsleikana árið eftir heldur varð hún heimsmeistari í CrossFit bæði árin 2015 og 2016. Karín Tanja hefur síðan verið sannkallaður sendiherra íþróttarinnar sinna og hefur opnað margar dyr fyrir CrossFit á alþjóðlegum vettvangi. Heimsleikarnir í næstu mánuði verða vonandi hennar áttundu á ferlinum en hún hefur endaði meðal fimm efstu á síðustu fimm leikum sínum þar af í fjórða sæti 2019 og á verðlaunapalli árið áður. CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist var örlagavaldur í lífi Katrínar Tönju án þess að vita af því Anníe Mist Þórisdóttir er ástæðan fyrir því af hverju Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrst í CrossFit fyrir að verða níu árum síðan. 4. maí 2020 09:00 Katrin Tanja: Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði falleg og hvetjandi orð til 1,7 milljón fylgjenda sinna á Instagram síðunni sinni þar sem hún hvetur alla til að vera þau sjálf. 10. mars 2020 09:00 Katrín Tanja í fyrsta Dóttir-spjallinu: Erum súper heppnar að vera frá Íslandi Katrín Tanja Davíðsdóttir svaraði því hvað felst í því að vera dóttir í nýju spjalli hennar og Anníe Mist Þórisdóttur en báðar eru þær tvöfaldir heimsmeistarar í CrossFit. 28. apríl 2020 09:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði í gær pistil á Instagram um sína reynslu af hugarfari keppnismanns og því að vera alltaf að bera sig saman við aðra í stað þess að einbeita sér að því að verða besta útgáfan af þér sjálfum. Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur verið að rifja upp gömul myndbönd að sjálfri sér á Instagram þar sem hún var að stíga sín fyrstu sport í íþróttaiðkun. Í dag stefnir þessi tvöfaldi heimsmeistari á það að sýna sig og sanna á enn einum heimsleikunum. Katrín Tanja hefur lært mikið á sínum CrossFit ferli til þessa og síðan að hún keppti á sínum fyrstu heimsleikum sumarið 2012. Katrín Tanja varð þrítugasta á fyrstu heimsleikunum og svo í 24. sæti á heimsleikunum árið eftir. 2014 tókst henni aftur á móti ekki að vinna sér þátttökurétt á leikunum sem var mikið áfall. Fimm komust á leikana frá Evrópu og hún varð sjötta í undankeppninni. Hér fyrir neðan má sjá Katrínu Tönju skrifa um þessa upplifun sína af líklega mestu vonbrigðum ferilsins. View this post on Instagram I was born competitive. From the time I can even remember myself I wanted to compete with anyone, in anything. I loved the thrill of competition & I LOVED the rush of winning. I didn t even care that competing came with a risk of losing .. I just wanted to compete. I wanted to see where I stacked up. - I always saw competing as a comparison & a ranking system of myself vs whoever I was competing against. It was something that constantly pushed me to want to be better & do better. But in 2014 it caught up with me .. the mindset I had of am I better than this girl or that one & comparing myself against others pushed me to believe that I had failed , that I hadn t stacked up where I wanted to. - That was a real turning point for me. That devastating failure turned out to be my launchpad. It forced me to dig deep, to truly ask myself what I wanted to do & how hard I was willing to work for it. I constantly questioned whether I was giving MY best effort. I started striving towards becoming the best version of MYSELF rather than competing with others. - Only YOU will ever know if you truly did your best. Make sure you GIVE EVERYTHING YOU GOT. That is where the magic starts happening. #IAmNOBULL A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 13, 2020 at 5:01pm PDT „Ég fæddist keppniskona. Frá þeim degi sem ég man eftir mér þá vildi ég keppa við alla og í öllu. Ég elskaði spennuna við að keppa og elskaði tilfinninguna að vinna. Ég hafði engar áhyggjur af því að með því að keppa kæmi alltaf hættan á því að tapa. Ég vildi bara keppa og sjá hvar ég stæði,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég sá alltaf keppnirnar sem leið til að bera mig saman við þá sem ég var að keppa við. Það sá samanburður sem pressaði á mig stanslaust að verða betri og gera betur. Árið 2014 náði það hins vegar í skottið á mér. Hugarfarið mitt um að ég væri betri en þessi og þessi stelpa eða það að ég væri alltaf að bera mig saman við einhverja aðra hafði ekki gengið upp. Ég var skyndilega ekki á þeim stað sem ég vildi vera,“ skrifaði Katrín Tanja. „Þetta var alvöru vendipunktur fyrir mig. Þessi hrikalegu vonbrigði áttu eftir að breytast í minn stökkpall. Það þvingaði mig til að kafa djúft og spyrja sjálfa mig hvað ég vildi gera og hvað ég væri tilbúin að leggja mikið á mig til þess að ná því. Ég var stanslaust að spyrja sjálfa mig hvort ég væri að gera mitt allra besta. Ég fór að vinna að því að verða besta útgáfan af sjálfri mér í stað þess að vera að keppa við aðra,“ skrifaði Katrín Tanja. „Aðeins þú veist hvort þú hafir virkilega gert þitt besta. Passaðu því upp á það að gefa alltaf allt þitt. Það er þar sem töfrarnir byrja,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja komst ekki bara á heimsleikana árið eftir heldur varð hún heimsmeistari í CrossFit bæði árin 2015 og 2016. Karín Tanja hefur síðan verið sannkallaður sendiherra íþróttarinnar sinna og hefur opnað margar dyr fyrir CrossFit á alþjóðlegum vettvangi. Heimsleikarnir í næstu mánuði verða vonandi hennar áttundu á ferlinum en hún hefur endaði meðal fimm efstu á síðustu fimm leikum sínum þar af í fjórða sæti 2019 og á verðlaunapalli árið áður.
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist var örlagavaldur í lífi Katrínar Tönju án þess að vita af því Anníe Mist Þórisdóttir er ástæðan fyrir því af hverju Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrst í CrossFit fyrir að verða níu árum síðan. 4. maí 2020 09:00 Katrin Tanja: Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði falleg og hvetjandi orð til 1,7 milljón fylgjenda sinna á Instagram síðunni sinni þar sem hún hvetur alla til að vera þau sjálf. 10. mars 2020 09:00 Katrín Tanja í fyrsta Dóttir-spjallinu: Erum súper heppnar að vera frá Íslandi Katrín Tanja Davíðsdóttir svaraði því hvað felst í því að vera dóttir í nýju spjalli hennar og Anníe Mist Þórisdóttur en báðar eru þær tvöfaldir heimsmeistarar í CrossFit. 28. apríl 2020 09:30 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Handbolti Fleiri fréttir María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Dagskráin í dag: Toppslagur hér heima og stórleikur á Englandi Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Sjá meira
Anníe Mist var örlagavaldur í lífi Katrínar Tönju án þess að vita af því Anníe Mist Þórisdóttir er ástæðan fyrir því af hverju Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrst í CrossFit fyrir að verða níu árum síðan. 4. maí 2020 09:00
Katrin Tanja: Verið nógu hugrökk til að vera þið sjálf Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði falleg og hvetjandi orð til 1,7 milljón fylgjenda sinna á Instagram síðunni sinni þar sem hún hvetur alla til að vera þau sjálf. 10. mars 2020 09:00
Katrín Tanja í fyrsta Dóttir-spjallinu: Erum súper heppnar að vera frá Íslandi Katrín Tanja Davíðsdóttir svaraði því hvað felst í því að vera dóttir í nýju spjalli hennar og Anníe Mist Þórisdóttur en báðar eru þær tvöfaldir heimsmeistarar í CrossFit. 28. apríl 2020 09:30