Tapaði 62 þúsund pundum á tveimur dögum en hætti ekki að veðja Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2020 14:15 Gillespie í leik með goðsagnaliði Manchester United en hann byrjaði ferilinn hjá United. vísir/getty Keith Gillespie, fyrrum leikmaður Man. United og Newcastle til að mynda, átti við mikil veðmálavandamál að stríða meðan á ferlinum stóð yfir. Gillespie greinir frá þessu í pistli á Daily Mail en þar fer hann yfir veðmálafíkn sína. „Það voru mörg augnablik yfir árin þar sem ég vissi að ég þyrfti að hætta. Árið 1995 tapaði ég 47 þúsund pundum eitt kvöldið í símanum,“ byrjaði Keith pistil sinn. Árið 1995 var hann á mála hjá Newcastle þar sem hann lék yfir 100 leiki. „Ég hefði átt að fatta þetta þá en ég lærði ekki að því og daginn eftir tapaði ég 15 þúsund pundum. Það skipti engu máli að ég var knattspyrnumaður. Ef þú ert háður getur þetta gerst við hvern sem er.“ Hann tapaði því 62 þúsund pundum á tveimur dögum en það eru rúmar tíu milljónir á núverandi gengi. „Tengingin milli fótbolta og veðmála er án nokkurs vafa óheilbrigð. Þegar þú ert að horfa á sjónvarpið og fyrsta auglýsingin sem þú sérð í hálfleik er Ray Winstone að segja að stuðullinn á að þessi leikmaður skori sé þetta og hitt. Þetta er alltaf í andlitinu á þér.“ Keith Gillespie explains how he lost £47,000 in on afternoon and why the FA must reconsider Bet365 partnership https://t.co/GirgDZqkkL— Sami Mokbel (@SamiMokbel81_DM) January 9, 2020 Gillespie segir að ástandið hafi versnað svo um munar eftir að veðmálasíðurnar hafi komið, það er að segja fólk hafi getað veðjað í gegnum netið. „Tengingin milli enska knattspyrnusambandsins og BET365 lýsir vandamálinu. Það er enginn vafi á því. Sambandið ætti að endurskoða það samstarf því sambandið ætti að gera meira í vandamálinu en ekki vinna með þessum fyrirtækjum.“ Þennan áhugaverða pistil Gillespie má sjá hér en hann lék 86 landsleiki fyrir Norður-Írland. Enski boltinn Fjárhættuspil Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira
Keith Gillespie, fyrrum leikmaður Man. United og Newcastle til að mynda, átti við mikil veðmálavandamál að stríða meðan á ferlinum stóð yfir. Gillespie greinir frá þessu í pistli á Daily Mail en þar fer hann yfir veðmálafíkn sína. „Það voru mörg augnablik yfir árin þar sem ég vissi að ég þyrfti að hætta. Árið 1995 tapaði ég 47 þúsund pundum eitt kvöldið í símanum,“ byrjaði Keith pistil sinn. Árið 1995 var hann á mála hjá Newcastle þar sem hann lék yfir 100 leiki. „Ég hefði átt að fatta þetta þá en ég lærði ekki að því og daginn eftir tapaði ég 15 þúsund pundum. Það skipti engu máli að ég var knattspyrnumaður. Ef þú ert háður getur þetta gerst við hvern sem er.“ Hann tapaði því 62 þúsund pundum á tveimur dögum en það eru rúmar tíu milljónir á núverandi gengi. „Tengingin milli fótbolta og veðmála er án nokkurs vafa óheilbrigð. Þegar þú ert að horfa á sjónvarpið og fyrsta auglýsingin sem þú sérð í hálfleik er Ray Winstone að segja að stuðullinn á að þessi leikmaður skori sé þetta og hitt. Þetta er alltaf í andlitinu á þér.“ Keith Gillespie explains how he lost £47,000 in on afternoon and why the FA must reconsider Bet365 partnership https://t.co/GirgDZqkkL— Sami Mokbel (@SamiMokbel81_DM) January 9, 2020 Gillespie segir að ástandið hafi versnað svo um munar eftir að veðmálasíðurnar hafi komið, það er að segja fólk hafi getað veðjað í gegnum netið. „Tengingin milli enska knattspyrnusambandsins og BET365 lýsir vandamálinu. Það er enginn vafi á því. Sambandið ætti að endurskoða það samstarf því sambandið ætti að gera meira í vandamálinu en ekki vinna með þessum fyrirtækjum.“ Þennan áhugaverða pistil Gillespie má sjá hér en hann lék 86 landsleiki fyrir Norður-Írland.
Enski boltinn Fjárhættuspil Mest lesið Aston Villa leggur fram kvörtun vegna dómaravals gærdagsins Fótbolti Mo Salah jafnaði met tveggja goðsagna Fótbolti Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti „Erfiðara og hægara að spila á ósléttum grasvöllum“ Fótbolti Emilie Hesseldal í Grindavík Körfubolti Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Fótbolti Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Fleiri fréttir Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Garnacho ekki í hóp Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Sjá meira