Vildi kynlíf á klósettinu í flugvél og réðst á áhöfnina Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. janúar 2020 19:31 Konan var á ferðalagi með flugfélaginu Etihad. Vísir/Getty Tvítug bresk kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir drykkjulæti sín og ofbeldi í flugi frá Abu Dhabi til Manchester í maí á síðasta ári. Konan var á heimleið eftir þriggja mánaða ferðalag um Ástralíu. Þetta kemur fram á vef New York Post. Hin tvítuga Demi Burton, fór um borð í vél flugfélagsins Etihad þann 9. maí 2019, og var þegar nokkuð kennd. Hún hélt áfram að neyta áfengis í fluginu uns áhöfnin tjáði henni að hún gæti ekki keypt meira áfengi. Þegar þar var komið við sögu var hún þó þegar orðin ofurölvi og hafði beðið þó nokkra karlkyns farþega um að stunda með sér kynlíf inni á snyrtingu flugvélarinnar, svo hún kæmist í hinn svokallaða „mile-high klúbb.“ Þegar Burton var neitað um meira áfengi reiddist hún og er henni gefið að sök að hafa sparkað í, bitið og skallað meðlimi áhafnarinnar. Að lokum tókst þó sex áhafnarmeðlimum að binda Burton niður við sæti sitt, með hjálp farþega. Verjandi Burton, Martin Callery, segir hana skammast sín mikið fyrir athæfi sitt. Hún hafi drukkið mikið fyrir flugið og meðan á því stóð til þess að berjast við flughræðslu. Saksóknarinn í málinu, Claire Brocklebank, segir Burton hafa verið drukkna frá því áður en flugferðin örlagaríka hófst. „Hún lét mörg óviðeigandi og kynferðisleg ummæli falla í garð nokkurra karlkyns farþega vélarinnar,“ sagði hún. Dómarinn sem kvað upp dóminn yfir Burton sagði hana hafa sett farþega og áhöfn vélarinnar í hættu með athæfi sínu. Hann sagðist einnig vona að sex mánaða dómurinn sem Burton hlaut myndi vera öðrum víti til varnaðar. Bretland England Fréttir af flugi Kynlíf Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Sjá meira
Tvítug bresk kona hefur verið dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir drykkjulæti sín og ofbeldi í flugi frá Abu Dhabi til Manchester í maí á síðasta ári. Konan var á heimleið eftir þriggja mánaða ferðalag um Ástralíu. Þetta kemur fram á vef New York Post. Hin tvítuga Demi Burton, fór um borð í vél flugfélagsins Etihad þann 9. maí 2019, og var þegar nokkuð kennd. Hún hélt áfram að neyta áfengis í fluginu uns áhöfnin tjáði henni að hún gæti ekki keypt meira áfengi. Þegar þar var komið við sögu var hún þó þegar orðin ofurölvi og hafði beðið þó nokkra karlkyns farþega um að stunda með sér kynlíf inni á snyrtingu flugvélarinnar, svo hún kæmist í hinn svokallaða „mile-high klúbb.“ Þegar Burton var neitað um meira áfengi reiddist hún og er henni gefið að sök að hafa sparkað í, bitið og skallað meðlimi áhafnarinnar. Að lokum tókst þó sex áhafnarmeðlimum að binda Burton niður við sæti sitt, með hjálp farþega. Verjandi Burton, Martin Callery, segir hana skammast sín mikið fyrir athæfi sitt. Hún hafi drukkið mikið fyrir flugið og meðan á því stóð til þess að berjast við flughræðslu. Saksóknarinn í málinu, Claire Brocklebank, segir Burton hafa verið drukkna frá því áður en flugferðin örlagaríka hófst. „Hún lét mörg óviðeigandi og kynferðisleg ummæli falla í garð nokkurra karlkyns farþega vélarinnar,“ sagði hún. Dómarinn sem kvað upp dóminn yfir Burton sagði hana hafa sett farþega og áhöfn vélarinnar í hættu með athæfi sínu. Hann sagðist einnig vona að sex mánaða dómurinn sem Burton hlaut myndi vera öðrum víti til varnaðar.
Bretland England Fréttir af flugi Kynlíf Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar Innlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Erlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fleiri fréttir Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“