Stjórnendur Landspítalans hafa ítrekað bent á alvarlega stöðu bráðadeildar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. janúar 2020 19:30 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítala segir að margítrekað hafi verið bent á vanda bráðadeildar. vísir/egill Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans tekur undir með þeim sem hafa vakið athygli á alvarlegri stöðu bráðadeildar spítalans. „Ástandið á deildinni er mjög alvarlegt og við höfum ítrekað bent á það. Það eru alltof margir sjúklingar þar og flæði þaðan er alltof hægt inná aðrar deildir og aðrar stofnanir,“ segir hún. Hún segir að spítalinn hafi gripið til aðgerða eins og að efla samstarf við heilsugæsluna, deildir hafi verið endurskipulagðar, og tvær nýjar deildir hafi verið opnaðar á síðustu árum. Þá sé verið að vinna að lausnum með nýjum forstöðumönnum. Þetta eigi að skila árangri. „Ég vona að okkur lánist að sjá ummerki þess fljótlega,“ segir hún. Það þurfi hins vegar að hraða öðrum aðgerðum. „Það þarf að efla heimaþjónustu og hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og hjúkrunarrýma svo að sjúklingar geti útskrifast af spítalanum,“ segir Guðlaug. Hún segir bráðadeildina í raun endurspegla vel mikið álag á spítalann í heild. Skráð alvarleg tilvik á síðasta ári séu níu en það er þegar sjúklingur verður fyrir- eða hefði getað orðið fyrir varanlegum miska eða dauða. Tillvikunum hafi fækkað aðeins frá því í hittifyrra. „Þau voru aðeins fleiri árið 2018, að minnsta kosti yfir tíu,“ segir Guðlaug að lokum. Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans segir að ítrekað hafi verið bent á alvarlega stöðu bráðadeildar. Nauðsynlegt sé að hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og heimaþjónustu. Níu alvarleg atvik voru skráð á spítalanum á síðasta ári. Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Landspítalans tekur undir með þeim sem hafa vakið athygli á alvarlegri stöðu bráðadeildar spítalans. „Ástandið á deildinni er mjög alvarlegt og við höfum ítrekað bent á það. Það eru alltof margir sjúklingar þar og flæði þaðan er alltof hægt inná aðrar deildir og aðrar stofnanir,“ segir hún. Hún segir að spítalinn hafi gripið til aðgerða eins og að efla samstarf við heilsugæsluna, deildir hafi verið endurskipulagðar, og tvær nýjar deildir hafi verið opnaðar á síðustu árum. Þá sé verið að vinna að lausnum með nýjum forstöðumönnum. Þetta eigi að skila árangri. „Ég vona að okkur lánist að sjá ummerki þess fljótlega,“ segir hún. Það þurfi hins vegar að hraða öðrum aðgerðum. „Það þarf að efla heimaþjónustu og hraða uppbyggingu hjúkrunarheimila og hjúkrunarrýma svo að sjúklingar geti útskrifast af spítalanum,“ segir Guðlaug. Hún segir bráðadeildina í raun endurspegla vel mikið álag á spítalann í heild. Skráð alvarleg tilvik á síðasta ári séu níu en það er þegar sjúklingur verður fyrir- eða hefði getað orðið fyrir varanlegum miska eða dauða. Tillvikunum hafi fækkað aðeins frá því í hittifyrra. „Þau voru aðeins fleiri árið 2018, að minnsta kosti yfir tíu,“ segir Guðlaug að lokum.
Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira