Fjölmargir sóttu japanska hátíð Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 18. janúar 2020 21:00 Gestir hátíðarinnar voru margir hverjir klæddir eins og japanskar teiknimyndapersónur SIGURJÓN ÓLASON Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt. Sendiráð Japans stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við japönskudeild Háskóla Íslands. Fjölmargir sóttu hátíðina enda fjölbreytt dagskrá í boði. Stútfullt var á matreiðslunámskeiði hátíðarinnar þar sem gestir lærðu að búa til sushi frá grunni.Er flókið að búa til sushi? „Já eiginlega. Maður þarf að vanda sig alveg rosalega,“ sagði Elín Guðmundsdóttir.Er þetta í fyrsta sinn sem þú býrð til sushi frá grunni? „Já, þetta er í fyrsta sinn. Þetta er föndur,“ sagði Elín. Margir sóttu matreiðslunámskeið að hætti JapanaSIGURJÓN ÓLASON Á hátíðinni stóð gestum einnig til boða að sitja fyrirlestur um bardagaíþróttina Júdó. Salurinn var þétt setinn og því greinilegt að áhugi á íþróttinni er mikill. Fjölmargir sóttust eftir því að fá nafn sitt ritað á japönsku á meðan þeir dáðust að listrænu nesti að hætti Japana. Þá vakti það mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni að fá tækifæri til að máta Japanska þjóðbúninginn Kimono en auk þess mátti sjá gesti hátíðarinnar klædda upp eins og japanskar teiknimyndapersónur.Eru þetta þægileg föt? „Já mjög þægileg,“ sögðu þær Ása Helena og Guðrún.Væruð þið til í að fara svona klædd í skólann? „Já,“ sögðu stelpurnar. Japan Menning Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Japönsk hátíð fór fram í húsakynnum Háskóla Íslands í dag. Gestir hátíðarinnar fengu fræðslu um bardagaíþróttina Júdó, lærðu að búa til sushi og klæddu sig upp í japanska þjóðbúninginn Kimono svo fátt eitt sé nefnt. Sendiráð Japans stendur fyrir hátíðinni í samstarfi við japönskudeild Háskóla Íslands. Fjölmargir sóttu hátíðina enda fjölbreytt dagskrá í boði. Stútfullt var á matreiðslunámskeiði hátíðarinnar þar sem gestir lærðu að búa til sushi frá grunni.Er flókið að búa til sushi? „Já eiginlega. Maður þarf að vanda sig alveg rosalega,“ sagði Elín Guðmundsdóttir.Er þetta í fyrsta sinn sem þú býrð til sushi frá grunni? „Já, þetta er í fyrsta sinn. Þetta er föndur,“ sagði Elín. Margir sóttu matreiðslunámskeið að hætti JapanaSIGURJÓN ÓLASON Á hátíðinni stóð gestum einnig til boða að sitja fyrirlestur um bardagaíþróttina Júdó. Salurinn var þétt setinn og því greinilegt að áhugi á íþróttinni er mikill. Fjölmargir sóttust eftir því að fá nafn sitt ritað á japönsku á meðan þeir dáðust að listrænu nesti að hætti Japana. Þá vakti það mikla kátínu hjá yngri kynslóðinni að fá tækifæri til að máta Japanska þjóðbúninginn Kimono en auk þess mátti sjá gesti hátíðarinnar klædda upp eins og japanskar teiknimyndapersónur.Eru þetta þægileg föt? „Já mjög þægileg,“ sögðu þær Ása Helena og Guðrún.Væruð þið til í að fara svona klædd í skólann? „Já,“ sögðu stelpurnar.
Japan Menning Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira