Icelandair með hópferðir á leikina í milliriðlinum Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 15. janúar 2020 12:25 Stuðningsmenn Íslands hafa verið í stuði á Paddys. vísir/andri marinó Það er ljóst að Ísland mun spila í milliriðli EM í Malmö og Icelandair hefur nú sett í sölu tvær pakkaferðir til þess að sjá strákana okkar. Leikirnir fara fram 17., 19., 21. og 22. janúar og er hægt að komast á annað hvort fyrri tvo leikina eða seinni tvö. Strákarnir munu spila gen Noregi, Slóveníu, Svíþjóð og Portúgal í milliriðlinum. Allt stórleikir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um ferðina hér. EM 2020 í handbolta Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ég vil ekkert halda mönnum á jörðinni Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með ungu strákana í landsliðinu. 15. janúar 2020 09:00 Formaðurinn ósáttur með dönsku stuðningsmennina: Haga sér eins og þeir sitji við kaffiborðið Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. 15. janúar 2020 11:30 Guðjón Valur: Verður gaman að sjá hvernig Ungverjar höndla pressuna Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði viðurkennir að hafa ekki von á því að Ungverjar myndu standa í Dönum en það sýni hversu öflugt ungverska liðið sé. 15. janúar 2020 12:30 Guðmundur: Ungverska liðið ekki ósvipað því íslenska Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. 15. janúar 2020 08:00 „Þurfum að komast að því hvort Gummi hringdi í Alexander eða Alexander hringdi í hann“ Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, er hrifinn af því sem Guðmundur Guðmundsson er að gera með íslenska landsliðið. Vísir fékk Jóhann Gunnar til að fara yfir Evrópumót íslenska landsliðsins til þessa en fram undan er mikilvægur leikur við Ungverja í dag. 15. janúar 2020 11:00 Sigvaldi: Danirnir hóta að hætta að tala við mig ef við vinnum ekki Ungverja Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson sló eftirminnilega í gegn í leiknum gegn Rússum þar sem hann skoraði hvert glæsimarkið á fætur öðru. 15. janúar 2020 10:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Það er ljóst að Ísland mun spila í milliriðli EM í Malmö og Icelandair hefur nú sett í sölu tvær pakkaferðir til þess að sjá strákana okkar. Leikirnir fara fram 17., 19., 21. og 22. janúar og er hægt að komast á annað hvort fyrri tvo leikina eða seinni tvö. Strákarnir munu spila gen Noregi, Slóveníu, Svíþjóð og Portúgal í milliriðlinum. Allt stórleikir. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um ferðina hér.
EM 2020 í handbolta Fréttir af flugi Icelandair Tengdar fréttir Guðjón Valur: Ég vil ekkert halda mönnum á jörðinni Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með ungu strákana í landsliðinu. 15. janúar 2020 09:00 Formaðurinn ósáttur með dönsku stuðningsmennina: Haga sér eins og þeir sitji við kaffiborðið Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. 15. janúar 2020 11:30 Guðjón Valur: Verður gaman að sjá hvernig Ungverjar höndla pressuna Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði viðurkennir að hafa ekki von á því að Ungverjar myndu standa í Dönum en það sýni hversu öflugt ungverska liðið sé. 15. janúar 2020 12:30 Guðmundur: Ungverska liðið ekki ósvipað því íslenska Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. 15. janúar 2020 08:00 „Þurfum að komast að því hvort Gummi hringdi í Alexander eða Alexander hringdi í hann“ Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, er hrifinn af því sem Guðmundur Guðmundsson er að gera með íslenska landsliðið. Vísir fékk Jóhann Gunnar til að fara yfir Evrópumót íslenska landsliðsins til þessa en fram undan er mikilvægur leikur við Ungverja í dag. 15. janúar 2020 11:00 Sigvaldi: Danirnir hóta að hætta að tala við mig ef við vinnum ekki Ungverja Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson sló eftirminnilega í gegn í leiknum gegn Rússum þar sem hann skoraði hvert glæsimarkið á fætur öðru. 15. janúar 2020 10:30 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Guðjón Valur: Ég vil ekkert halda mönnum á jörðinni Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er gríðarlega ánægður með ungu strákana í landsliðinu. 15. janúar 2020 09:00
Formaðurinn ósáttur með dönsku stuðningsmennina: Haga sér eins og þeir sitji við kaffiborðið Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. 15. janúar 2020 11:30
Guðjón Valur: Verður gaman að sjá hvernig Ungverjar höndla pressuna Guðjón Valur Sigurðsson landsliðsfyrirliði viðurkennir að hafa ekki von á því að Ungverjar myndu standa í Dönum en það sýni hversu öflugt ungverska liðið sé. 15. janúar 2020 12:30
Guðmundur: Ungverska liðið ekki ósvipað því íslenska Þessi byrjun á EM hefur verið ótrúleg og landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tekur undir að þetta sé búin að vera rússíbanreið. 15. janúar 2020 08:00
„Þurfum að komast að því hvort Gummi hringdi í Alexander eða Alexander hringdi í hann“ Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, er hrifinn af því sem Guðmundur Guðmundsson er að gera með íslenska landsliðið. Vísir fékk Jóhann Gunnar til að fara yfir Evrópumót íslenska landsliðsins til þessa en fram undan er mikilvægur leikur við Ungverja í dag. 15. janúar 2020 11:00
Sigvaldi: Danirnir hóta að hætta að tala við mig ef við vinnum ekki Ungverja Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson sló eftirminnilega í gegn í leiknum gegn Rússum þar sem hann skoraði hvert glæsimarkið á fætur öðru. 15. janúar 2020 10:30