Íslandsmótið í CrossFit er hluti af Reykjavíkurleikunum í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. janúar 2020 18:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir í keppni á Íslandsmótinu í CrossFit fyrir nokkrum árum. Þær eru báðar komnar inn á heimsleikana. vísir/daníel Íslandsmótið í CrossFit tekur sögulegt skref í ár því nú verður mótið í fyrsta sinn hluti af Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games. Á Íslandsmótiðinu í CrossFit 2020 koma saman topp fimm til tíu bestu CrossFit keppendum landsins af þeim tóku þátt í Open undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þeir munu nú berjast um Íslandsmeistaratitilinn en keppt er í átta aldursflokkum bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin hefst á fimmtudagskvöldinu 30. janúar í CrossFit Reykjavík þar sem fyrsta greinin fer fram en á föstudag (31. janúar) og laugardag (1. febrúar) færist keppnin yfir á stóra sviðið í Laugardalshöllinni. Þeir keppendur sem fagna sigri í opnum flokki kvenna og karla vinna sér einnig inn þáttökurétt á Reykjavík CrossFit Championships sem fer fram í byrjun apríl. Reykjavík CrossFit Championships gefur síðan eitt sæti í hvorum flokki á heimsleikana í CrossFit næsta haust.Dagskrá Íslandsmótsins í CrossFit 2020:Fimmtudagur 30. janúar í CrossFit Reykjavík frá klukkan 20:00-21:40 *Allir flokkarFöstudagur 31. janúar í Laugardalshöll frá klukkan 09:00-20:45 *Aldursflokkar frá 09:00-17:40 *Opinn flokkur frá 16:00-18:00Laugardagur 1. febrúar í Laugardalshöll frá klukkan 11:00-18:00 *Aldursflokkar frá 11:00-13:40 *Opinn flokkur frá 18:00-20:45 *Verðlaunaafhending CrossFit Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Enn einn Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira
Íslandsmótið í CrossFit tekur sögulegt skref í ár því nú verður mótið í fyrsta sinn hluti af Reykjavíkurleikunum, Reykjavik International Games. Á Íslandsmótiðinu í CrossFit 2020 koma saman topp fimm til tíu bestu CrossFit keppendum landsins af þeim tóku þátt í Open undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Þeir munu nú berjast um Íslandsmeistaratitilinn en keppt er í átta aldursflokkum bæði í karla- og kvennaflokki. Keppnin hefst á fimmtudagskvöldinu 30. janúar í CrossFit Reykjavík þar sem fyrsta greinin fer fram en á föstudag (31. janúar) og laugardag (1. febrúar) færist keppnin yfir á stóra sviðið í Laugardalshöllinni. Þeir keppendur sem fagna sigri í opnum flokki kvenna og karla vinna sér einnig inn þáttökurétt á Reykjavík CrossFit Championships sem fer fram í byrjun apríl. Reykjavík CrossFit Championships gefur síðan eitt sæti í hvorum flokki á heimsleikana í CrossFit næsta haust.Dagskrá Íslandsmótsins í CrossFit 2020:Fimmtudagur 30. janúar í CrossFit Reykjavík frá klukkan 20:00-21:40 *Allir flokkarFöstudagur 31. janúar í Laugardalshöll frá klukkan 09:00-20:45 *Aldursflokkar frá 09:00-17:40 *Opinn flokkur frá 16:00-18:00Laugardagur 1. febrúar í Laugardalshöll frá klukkan 11:00-18:00 *Aldursflokkar frá 11:00-13:40 *Opinn flokkur frá 18:00-20:45 *Verðlaunaafhending
CrossFit Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti Fleiri fréttir Enn einn Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Í beinni: Ipswich Town - Manchester City | Meistararnir heimsækja nýliðana Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Sjá meira