Gini Wijnaldum gagnrýnir ekki ákvörðun Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 17:15 Gini Wijnaldum og Jürgen Klopp. Getty/ Robbie Jay Barratt Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að „gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins. Enska bikarkeppnin er elsta keppni heims og Englendingar eru mjög stoltur af henni. Margir hafa því gagnrýnt Klopp fyrir að sýna henni vanvirðingu með ákvörðun sem þessari. Einn af leikmönnunum sem um ræðir, miðjumaðurinn Gini Wijnaldum, er gagnrýnir ekki þessa ákvörðun knattspyrnustjórans síns þótt að hann gæti verið með henni að fórna möguleika Liverpool á að vinna titil. „Ég hef spilað í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá vetrarfrí en áður en ég kom til Englands þá spilaði ég í deildum með vetrarfrí. Þá kynntist ég hversu gott það er fyrir leikmann að fá smá hvíld,“ sagði Gini Wijnaldum í viðtali við Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. "You want to be involved in every game but you also have to deal with your body" Gini Wijnaldum has backed Jurgen Klopp's decision to rest the first-team squad in their #FACup replay v Shrewsbury - with the winner facing Chelsea More: https://t.co/ZmnL2eAVwppic.twitter.com/HWEJ5D0fby— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2020 „Eftir svona frí þá færðu kraft til að halda áfram og klára tímabilið. Líkaminn fær tækifæri til að hvíla sig og það er gott,“ sagði Gini Wijnaldum. „Sem leikmaður þá viltu spila alla leiki en við þurfum líka að hugsa um líkamann okkar. Stundum eru skilaboðin frá honum að það sé ekki rétt að spila. Maður verður að meta stöðuna hverju sinni en ef stjórinn segir að aðeins ungu strákarnir eigi að spila þennan leik þá eigum við bara sætta við okkur við það,“ sagði Gini Wijnaldum. Jürgen Klopp og leikmanns hans fara allir í frí eftir leik liðsins á móti Southampton 1. febrúar og verða því ekki til staðar þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town á Anfield 4. febrúar. Næsti deildarleikur Liverpool eftir vetrarfrí er síðan á móti Norwich City 15. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að „gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins. Enska bikarkeppnin er elsta keppni heims og Englendingar eru mjög stoltur af henni. Margir hafa því gagnrýnt Klopp fyrir að sýna henni vanvirðingu með ákvörðun sem þessari. Einn af leikmönnunum sem um ræðir, miðjumaðurinn Gini Wijnaldum, er gagnrýnir ekki þessa ákvörðun knattspyrnustjórans síns þótt að hann gæti verið með henni að fórna möguleika Liverpool á að vinna titil. „Ég hef spilað í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá vetrarfrí en áður en ég kom til Englands þá spilaði ég í deildum með vetrarfrí. Þá kynntist ég hversu gott það er fyrir leikmann að fá smá hvíld,“ sagði Gini Wijnaldum í viðtali við Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. "You want to be involved in every game but you also have to deal with your body" Gini Wijnaldum has backed Jurgen Klopp's decision to rest the first-team squad in their #FACup replay v Shrewsbury - with the winner facing Chelsea More: https://t.co/ZmnL2eAVwppic.twitter.com/HWEJ5D0fby— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2020 „Eftir svona frí þá færðu kraft til að halda áfram og klára tímabilið. Líkaminn fær tækifæri til að hvíla sig og það er gott,“ sagði Gini Wijnaldum. „Sem leikmaður þá viltu spila alla leiki en við þurfum líka að hugsa um líkamann okkar. Stundum eru skilaboðin frá honum að það sé ekki rétt að spila. Maður verður að meta stöðuna hverju sinni en ef stjórinn segir að aðeins ungu strákarnir eigi að spila þennan leik þá eigum við bara sætta við okkur við það,“ sagði Gini Wijnaldum. Jürgen Klopp og leikmanns hans fara allir í frí eftir leik liðsins á móti Southampton 1. febrúar og verða því ekki til staðar þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town á Anfield 4. febrúar. Næsti deildarleikur Liverpool eftir vetrarfrí er síðan á móti Norwich City 15. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00
Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn