Gini Wijnaldum gagnrýnir ekki ákvörðun Klopp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 17:15 Gini Wijnaldum og Jürgen Klopp. Getty/ Robbie Jay Barratt Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að „gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins. Enska bikarkeppnin er elsta keppni heims og Englendingar eru mjög stoltur af henni. Margir hafa því gagnrýnt Klopp fyrir að sýna henni vanvirðingu með ákvörðun sem þessari. Einn af leikmönnunum sem um ræðir, miðjumaðurinn Gini Wijnaldum, er gagnrýnir ekki þessa ákvörðun knattspyrnustjórans síns þótt að hann gæti verið með henni að fórna möguleika Liverpool á að vinna titil. „Ég hef spilað í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá vetrarfrí en áður en ég kom til Englands þá spilaði ég í deildum með vetrarfrí. Þá kynntist ég hversu gott það er fyrir leikmann að fá smá hvíld,“ sagði Gini Wijnaldum í viðtali við Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. "You want to be involved in every game but you also have to deal with your body" Gini Wijnaldum has backed Jurgen Klopp's decision to rest the first-team squad in their #FACup replay v Shrewsbury - with the winner facing Chelsea More: https://t.co/ZmnL2eAVwppic.twitter.com/HWEJ5D0fby— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2020 „Eftir svona frí þá færðu kraft til að halda áfram og klára tímabilið. Líkaminn fær tækifæri til að hvíla sig og það er gott,“ sagði Gini Wijnaldum. „Sem leikmaður þá viltu spila alla leiki en við þurfum líka að hugsa um líkamann okkar. Stundum eru skilaboðin frá honum að það sé ekki rétt að spila. Maður verður að meta stöðuna hverju sinni en ef stjórinn segir að aðeins ungu strákarnir eigi að spila þennan leik þá eigum við bara sætta við okkur við það,“ sagði Gini Wijnaldum. Jürgen Klopp og leikmanns hans fara allir í frí eftir leik liðsins á móti Southampton 1. febrúar og verða því ekki til staðar þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town á Anfield 4. febrúar. Næsti deildarleikur Liverpool eftir vetrarfrí er síðan á móti Norwich City 15. febrúar. Enski boltinn Tengdar fréttir Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Mikil umræða á sér stað þessa dagana í Englandi um þá ákvörðun Jürgen Klopp að „gefa skít“ í endurtekinn leik á móti Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni og mæta hvorki sjálfur né með aðalliðsleikmenn félagsins. Enska bikarkeppnin er elsta keppni heims og Englendingar eru mjög stoltur af henni. Margir hafa því gagnrýnt Klopp fyrir að sýna henni vanvirðingu með ákvörðun sem þessari. Einn af leikmönnunum sem um ræðir, miðjumaðurinn Gini Wijnaldum, er gagnrýnir ekki þessa ákvörðun knattspyrnustjórans síns þótt að hann gæti verið með henni að fórna möguleika Liverpool á að vinna titil. „Ég hef spilað í ensku úrvalsdeildinni án þess að fá vetrarfrí en áður en ég kom til Englands þá spilaði ég í deildum með vetrarfrí. Þá kynntist ég hversu gott það er fyrir leikmann að fá smá hvíld,“ sagði Gini Wijnaldum í viðtali við Sky Sports eins og sjá má hér fyrir neðan. "You want to be involved in every game but you also have to deal with your body" Gini Wijnaldum has backed Jurgen Klopp's decision to rest the first-team squad in their #FACup replay v Shrewsbury - with the winner facing Chelsea More: https://t.co/ZmnL2eAVwppic.twitter.com/HWEJ5D0fby— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 28, 2020 „Eftir svona frí þá færðu kraft til að halda áfram og klára tímabilið. Líkaminn fær tækifæri til að hvíla sig og það er gott,“ sagði Gini Wijnaldum. „Sem leikmaður þá viltu spila alla leiki en við þurfum líka að hugsa um líkamann okkar. Stundum eru skilaboðin frá honum að það sé ekki rétt að spila. Maður verður að meta stöðuna hverju sinni en ef stjórinn segir að aðeins ungu strákarnir eigi að spila þennan leik þá eigum við bara sætta við okkur við það,“ sagði Gini Wijnaldum. Jürgen Klopp og leikmanns hans fara allir í frí eftir leik liðsins á móti Southampton 1. febrúar og verða því ekki til staðar þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town á Anfield 4. febrúar. Næsti deildarleikur Liverpool eftir vetrarfrí er síðan á móti Norwich City 15. febrúar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00 Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28. janúar 2020 07:00
Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Jamie Carragher vill að Jürgen Klopp stýri Liverpool í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewbury Town. 27. janúar 2020 23:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti