Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2020 22:22 Fólkið er í fríi í Alicante en var fært í einangrun í Torrevieja. Vísir/Getty Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Þetta kemur fram á vef Cadena SER og segir þar að um sé að ræða 66 ára konu og 52 ára mann. Þau eru sögð hafa verið í Kína en einungis annað þeirra sýnir einkenni veirusmits. Í frétt SER segir að þau séu í fríi og öðru þeirra hafi byrjað að líða illa, fengið hita og byrjað að hósta. Þau hafi leitað til læknis í Alicante. Með tilliti til þess að þau hafi nýverið verið í Kína voru þau sett í einangrun á sjúkrahúsi í Torrevieja. Sýni hafa verið tekin úr þeim og hafa þau verið send til rannsóknar. Fólkinu verður ekki sleppt úr einangrun fyrr en niðurstöður berast úr þeim rannsóknum. Minnst 81 er dáinn vegna veirunnar í Kína og eru minnst 2.800 smitaðir. Þúsundir manna eru þó undir eftirliti í Kína. Veiran hefur einnig borist til annarra ríkja eins og til Bandaríkjanna, Frakklands, Suður-Kóreu, Japan, Nepal, Taílands, Kambódíu, Singapúr, Víetnam, Kanada og Sri Lanka. Ekki náðist í fulltrúa utanríkisráðuneytisins í kvöld vegna fréttar spænska miðilsins. Íslendingar erlendis Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira
Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Þetta kemur fram á vef Cadena SER og segir þar að um sé að ræða 66 ára konu og 52 ára mann. Þau eru sögð hafa verið í Kína en einungis annað þeirra sýnir einkenni veirusmits. Í frétt SER segir að þau séu í fríi og öðru þeirra hafi byrjað að líða illa, fengið hita og byrjað að hósta. Þau hafi leitað til læknis í Alicante. Með tilliti til þess að þau hafi nýverið verið í Kína voru þau sett í einangrun á sjúkrahúsi í Torrevieja. Sýni hafa verið tekin úr þeim og hafa þau verið send til rannsóknar. Fólkinu verður ekki sleppt úr einangrun fyrr en niðurstöður berast úr þeim rannsóknum. Minnst 81 er dáinn vegna veirunnar í Kína og eru minnst 2.800 smitaðir. Þúsundir manna eru þó undir eftirliti í Kína. Veiran hefur einnig borist til annarra ríkja eins og til Bandaríkjanna, Frakklands, Suður-Kóreu, Japan, Nepal, Taílands, Kambódíu, Singapúr, Víetnam, Kanada og Sri Lanka. Ekki náðist í fulltrúa utanríkisráðuneytisins í kvöld vegna fréttar spænska miðilsins.
Íslendingar erlendis Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Fleiri fréttir Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Sjá meira