Wuhan-veiran: Íslenskt par sagt í einangrun á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 27. janúar 2020 22:22 Fólkið er í fríi í Alicante en var fært í einangrun í Torrevieja. Vísir/Getty Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Þetta kemur fram á vef Cadena SER og segir þar að um sé að ræða 66 ára konu og 52 ára mann. Þau eru sögð hafa verið í Kína en einungis annað þeirra sýnir einkenni veirusmits. Í frétt SER segir að þau séu í fríi og öðru þeirra hafi byrjað að líða illa, fengið hita og byrjað að hósta. Þau hafi leitað til læknis í Alicante. Með tilliti til þess að þau hafi nýverið verið í Kína voru þau sett í einangrun á sjúkrahúsi í Torrevieja. Sýni hafa verið tekin úr þeim og hafa þau verið send til rannsóknar. Fólkinu verður ekki sleppt úr einangrun fyrr en niðurstöður berast úr þeim rannsóknum. Minnst 81 er dáinn vegna veirunnar í Kína og eru minnst 2.800 smitaðir. Þúsundir manna eru þó undir eftirliti í Kína. Veiran hefur einnig borist til annarra ríkja eins og til Bandaríkjanna, Frakklands, Suður-Kóreu, Japan, Nepal, Taílands, Kambódíu, Singapúr, Víetnam, Kanada og Sri Lanka. Ekki náðist í fulltrúa utanríkisráðuneytisins í kvöld vegna fréttar spænska miðilsins. Íslendingar erlendis Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sagt upp vegna aðhaldskröfu Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Sjá meira
Íslenskt par hefur verið sett í einangrun á Torrevieja sjúkrahúsinu í Alicante á Spáni vegna gruns um að þau séu smituð af Wuhan-veirunni. Þetta kemur fram á vef Cadena SER og segir þar að um sé að ræða 66 ára konu og 52 ára mann. Þau eru sögð hafa verið í Kína en einungis annað þeirra sýnir einkenni veirusmits. Í frétt SER segir að þau séu í fríi og öðru þeirra hafi byrjað að líða illa, fengið hita og byrjað að hósta. Þau hafi leitað til læknis í Alicante. Með tilliti til þess að þau hafi nýverið verið í Kína voru þau sett í einangrun á sjúkrahúsi í Torrevieja. Sýni hafa verið tekin úr þeim og hafa þau verið send til rannsóknar. Fólkinu verður ekki sleppt úr einangrun fyrr en niðurstöður berast úr þeim rannsóknum. Minnst 81 er dáinn vegna veirunnar í Kína og eru minnst 2.800 smitaðir. Þúsundir manna eru þó undir eftirliti í Kína. Veiran hefur einnig borist til annarra ríkja eins og til Bandaríkjanna, Frakklands, Suður-Kóreu, Japan, Nepal, Taílands, Kambódíu, Singapúr, Víetnam, Kanada og Sri Lanka. Ekki náðist í fulltrúa utanríkisráðuneytisins í kvöld vegna fréttar spænska miðilsins.
Íslendingar erlendis Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Innlent Orðin hæsta kirkja í heimi Erlent Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Innlent Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Erlent „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni Innlent Hringvegurinn opinn á ný Innlent Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Innlent Langt í frá að málinu sé lokið Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Fleiri fréttir Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Sagt upp vegna aðhaldskröfu Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Innanlandsflugi aflýst vegna veðurs Ríkislögreglustjóra sagt að endurskoða reksturinn og allt á floti í hlákunni Farþegagjald ólögmætt og höfnin skuldar tugi milljóna Bein útsending: Langvinn einkenni Covid Segja ríkislögreglustjóra þurfa að taka til hjá sér Telur að of mikil saltnotkun geri moksturinn enn erfiðari Hringvegurinn opinn á ný Ökumaður stöðvaður með snjófargan á framrúðunni „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg og tímabundin ráðning ráðgjafans ekki endurnýjuð Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Guðmundur fetar í fótspor Sivjar Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Sjá meira