Segir Klopp eiga að stýra Liverpool gegn Shrewsbury: „Myndir af honum með bjór á Ibiza verða á öllum forsíðum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2020 23:30 Klopp verður fjarri góðu gamni þegar Liverpool tekur á móti Shrewsbury Town í byrjun næsta mánaðar. vísir/getty Jamie Carragher segir að Jürgen Klopp ætti að stýra Liverpool í endurtekna leiknum gegn Shrewsbury Town í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í næsta mánuði. Liverpool missti niður tveggja marka forystu gegn Shrewsbury á New Meadow í gær. Leikar fóru 2-2 og liðin þurfa því að mætast aftur á Anfield. Endurtekni leikurinn verður fjórða eða fimmta febrúar, eða á meðan vetrarfríi í ensku úrvalsdeildinni stendur. Eftir leikinn í gær sagði Klopp að enginn úr aðalliðinu myndi spila endurtekna leikinn og hann myndi ekki einu sinni stýra Liverpool í leiknum. Neil Critchley verður á hliðarlínunni eins og í deildabikarleiknum fræga gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Þar stillti Liverpool upp mjög ungu liði enda var aðalliðið að spila í undanúrslitum á HM félagsliða daginn eftir. Carragher styður þá ákvörðun Klopps að hvíla leikmenn aðalliðsins í endurtekna leiknum gegn Shrewsbury. Það sé ekki hægt að setja leiki á dagskrá á meðan vetrarfríi stendur. Carragher segir hins vegar að Klopp ætti að stýra Liverpool í leiknum. Ungu leikmennirnir yrðu himinlifandi og myndir af Þjóðverjanum með bjór í hönd á Ibiza myndu rata á allar forsíður. Senior players having a winter break is right, you can’t implement one & then have a replay in the break. That’s the same for all PL clubs. But Klopp should take the team, his young players will be delighted & the picture of him in Ibiza with a will be on every front page! https://t.co/l1h92byye2— Jamie Carragher (@Carra23) January 27, 2020 Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarfrí verður í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool verður í fríi 2.-16. febrúar. Fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni þurfa að leika aftur í 4. umferð bikarkeppninnar eftir að hafa gert jafntefli um helgina; Liverpool, Newcastle United, Tottenham og Southampton. Enski boltinn Tengdar fréttir Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Leikmenn Shrewsbury Town voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. 26. janúar 2020 19:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Jamie Carragher segir að Jürgen Klopp ætti að stýra Liverpool í endurtekna leiknum gegn Shrewsbury Town í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í næsta mánuði. Liverpool missti niður tveggja marka forystu gegn Shrewsbury á New Meadow í gær. Leikar fóru 2-2 og liðin þurfa því að mætast aftur á Anfield. Endurtekni leikurinn verður fjórða eða fimmta febrúar, eða á meðan vetrarfríi í ensku úrvalsdeildinni stendur. Eftir leikinn í gær sagði Klopp að enginn úr aðalliðinu myndi spila endurtekna leikinn og hann myndi ekki einu sinni stýra Liverpool í leiknum. Neil Critchley verður á hliðarlínunni eins og í deildabikarleiknum fræga gegn Aston Villa í síðasta mánuði. Þar stillti Liverpool upp mjög ungu liði enda var aðalliðið að spila í undanúrslitum á HM félagsliða daginn eftir. Carragher styður þá ákvörðun Klopps að hvíla leikmenn aðalliðsins í endurtekna leiknum gegn Shrewsbury. Það sé ekki hægt að setja leiki á dagskrá á meðan vetrarfríi stendur. Carragher segir hins vegar að Klopp ætti að stýra Liverpool í leiknum. Ungu leikmennirnir yrðu himinlifandi og myndir af Þjóðverjanum með bjór í hönd á Ibiza myndu rata á allar forsíður. Senior players having a winter break is right, you can’t implement one & then have a replay in the break. That’s the same for all PL clubs. But Klopp should take the team, his young players will be delighted & the picture of him in Ibiza with a will be on every front page! https://t.co/l1h92byye2— Jamie Carragher (@Carra23) January 27, 2020 Þetta er í fyrsta sinn sem vetrarfrí verður í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool verður í fríi 2.-16. febrúar. Fjögur lið úr ensku úrvalsdeildinni þurfa að leika aftur í 4. umferð bikarkeppninnar eftir að hafa gert jafntefli um helgina; Liverpool, Newcastle United, Tottenham og Southampton.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Leikmenn Shrewsbury Town voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. 26. janúar 2020 19:30 Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00 Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00 Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Luiz Diaz til Bayern Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Hetja Shrewsbury: Hefði verið betra ef ég hefði skorað þrennu Leikmenn Shrewsbury Town voru eðlilega yfir sig ánægðir í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC, eftir ótrúlegt 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool í 5. umferð FA bikarsins í dag. 26. janúar 2020 19:30
Jürgen Klopp: Enginn úr aðalliði Liverpool mun spila endurtekna leikinn á móti Shrewsbury Eftir að Liverpool missti niður 2-0 forystu í bikarleiknum á móti Shrewsbury Town í gær og ljóst að það yrði annar leikur varð knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp að taka erfiða ákvörðun - trufla vetrarfrí leikmanna sinna eða mæta í endurtekna leikinn með varalið. 27. janúar 2020 08:00
Shrewsbury Town kom til baka og tryggði sér leik á Anfield | Sjáðu mörkin Shrewsbury Town tókst á einhvern ótrúlegan hátt að ná í 2-2 jafntefli gegn Evrópumeisturum Liverpool eftir að hafa lent 2-0 undir í dag. Lokatölur 2-2 og ljóst að liðin þurfa að mætast aftur á Anfield. 26. janúar 2020 19:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti