Solskjær þakkaði markverði Tranmere fyrir að kveikja í sínu liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 10:30 Ole Gunnar Solskjær þakkaði markverði Tranmere fyrir að koma sínum leikmönnum upp á tærnar fyrir bikarleikinn í gær. Getty/Gareth Copley Markvörður Tranmere hefði betur sleppt því að tala niður til Manchester United í aðdraganda bikarleiksins um helgina. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn skora fimm mörk í fyrri hálfleik og vinna 6-0 sigur á Tranmere í ensku bikarkeppninni í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan Solskjær var sjálfur leikmaður liðsins að Manchester United skorar svona mörg mörk fyrir hálfleik. Eftir leikinn þakkaði norski stjórinn markverði Tranmere fyrir að kveikja í sínu mönnum fyrir leikinn. Solskjær thanks Tranmere goalkeeper for firing up Manchester United. By @AHunterGuardianhttps://t.co/pjmlJnSAR2— Guardian sport (@guardian_sport) January 27, 2020 Markvörðurinn heitir Scott Davies og hefur verið stuðningsmaður Manchester City frá barnæsku. Hann fór í viðtal fyrir leik helgarinnar en hefði kannski betur sleppt því. Scott Davies talaði í viðtalinu um „endalok“ Manchetser United liðsins og að United-menn gætu ekki lengur litið niður á bláu nágranna sína í Manchester City. Eftir leikinn þá virtist Scott Davies labba utan í Ole Gunnar Solskjær á leið þeirra af velli. Það virtist aðeins kveikja í Norðmanninum. „Takk fyrir að hjálpa okkur að kveikja í stuðningsmönnunum og leikmönnunum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Scott Davies í framhaldinu. Hinn 32 ára gamli markvörður hló af orðum Solskjær en Norðmaðurinn fór eftir það í viðtöl við fjölmiðla. „Leikurinn í dag var leikur, þar sem allir aðrir en stuðningsmenn United, vildu að við töpuðum. Það hefur verið talsverð pressa á leikmönnunum en við þeir nutu þess að spila í dag. Nú fá þeir nokkra daga hvíld og svo byrjuðum við á fullu að nýju. Hugarfarið var fullkomið, við vorum að spila á erfiðum velli en nálguðumst það á réttan hátt,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira
Markvörður Tranmere hefði betur sleppt því að tala niður til Manchester United í aðdraganda bikarleiksins um helgina. Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, sá sína menn skora fimm mörk í fyrri hálfleik og vinna 6-0 sigur á Tranmere í ensku bikarkeppninni í gær. Þetta var í fyrsta sinn síðan Solskjær var sjálfur leikmaður liðsins að Manchester United skorar svona mörg mörk fyrir hálfleik. Eftir leikinn þakkaði norski stjórinn markverði Tranmere fyrir að kveikja í sínu mönnum fyrir leikinn. Solskjær thanks Tranmere goalkeeper for firing up Manchester United. By @AHunterGuardianhttps://t.co/pjmlJnSAR2— Guardian sport (@guardian_sport) January 27, 2020 Markvörðurinn heitir Scott Davies og hefur verið stuðningsmaður Manchester City frá barnæsku. Hann fór í viðtal fyrir leik helgarinnar en hefði kannski betur sleppt því. Scott Davies talaði í viðtalinu um „endalok“ Manchetser United liðsins og að United-menn gætu ekki lengur litið niður á bláu nágranna sína í Manchester City. Eftir leikinn þá virtist Scott Davies labba utan í Ole Gunnar Solskjær á leið þeirra af velli. Það virtist aðeins kveikja í Norðmanninum. „Takk fyrir að hjálpa okkur að kveikja í stuðningsmönnunum og leikmönnunum,“ sagði Ole Gunnar Solskjær við Scott Davies í framhaldinu. Hinn 32 ára gamli markvörður hló af orðum Solskjær en Norðmaðurinn fór eftir það í viðtöl við fjölmiðla. „Leikurinn í dag var leikur, þar sem allir aðrir en stuðningsmenn United, vildu að við töpuðum. Það hefur verið talsverð pressa á leikmönnunum en við þeir nutu þess að spila í dag. Nú fá þeir nokkra daga hvíld og svo byrjuðum við á fullu að nýju. Hugarfarið var fullkomið, við vorum að spila á erfiðum velli en nálguðumst það á réttan hátt,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrlingarnir nældu í stig og verða því ekki einir slakastir í sögunni Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Sjá meira