Hvítá flæðir á milli bæja á Suðurlandi Kjartan Kjartansson skrifar 24. janúar 2020 18:25 Þessi mynd var tekin í síðustu viku og sýnir aðstæður eins og þær voru þá. Mynd/Lögreglan á Suðurlandi. Vatn flæðir nú úr Hvítá á milli bæjanna Austurkots og Brúnastaða skammt frá Selfossi. Bændur þar telja þó litla hættu á tjóni. Að sögn lögreglunnar á Suðurlandi er heimreiðin að Austurkoti ófær fólksbílum og er byrjað að flæða yfir Oddgeirshólaveg upp til móts við afleggjarann að bænum. Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar kemur fram að hvorki hús né bústofn séu í hættu vegna vatnavaxtanna. Bændur telji litla hættu á tjóni á öðru en girðingum. Veðurstofan hafi verið upplýst um flóðið. Grannt hefur verið fylgst með ísstíflum í Hvíta á Suðurlandi vestan Hestfjalls undanfarna daga. Hækkað hefur í ánni vegna stíflnanna og varað hefur verið við flóðum í nærumhverfi árfarvegarins. Þá hefur verið talin hætta á þrepahlaupum þegar stíflurnar losna og að rennsli Hvítár geti aukist töluvert í skamman tíma í kjölfarið. Flóahreppur Tengdar fréttir Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40 Vísbendingar um að hreyfst hafi við klakastíflunni í Hvítá Vísbendingar er um að eitthvað hafi hreyfst við klakastíflu í Hvítá við Brúnastaði. Skoðun lögreglu hefur leitt í ljós að vatnsborð hefur lækkað töluvert við sumarbústaði á svæðinu. 19. janúar 2020 22:07 Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12 Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Sjá meira
Vatn flæðir nú úr Hvítá á milli bæjanna Austurkots og Brúnastaða skammt frá Selfossi. Bændur þar telja þó litla hættu á tjóni. Að sögn lögreglunnar á Suðurlandi er heimreiðin að Austurkoti ófær fólksbílum og er byrjað að flæða yfir Oddgeirshólaveg upp til móts við afleggjarann að bænum. Í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar kemur fram að hvorki hús né bústofn séu í hættu vegna vatnavaxtanna. Bændur telji litla hættu á tjóni á öðru en girðingum. Veðurstofan hafi verið upplýst um flóðið. Grannt hefur verið fylgst með ísstíflum í Hvíta á Suðurlandi vestan Hestfjalls undanfarna daga. Hækkað hefur í ánni vegna stíflnanna og varað hefur verið við flóðum í nærumhverfi árfarvegarins. Þá hefur verið talin hætta á þrepahlaupum þegar stíflurnar losna og að rennsli Hvítár geti aukist töluvert í skamman tíma í kjölfarið.
Flóahreppur Tengdar fréttir Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40 Vísbendingar um að hreyfst hafi við klakastíflunni í Hvítá Vísbendingar er um að eitthvað hafi hreyfst við klakastíflu í Hvítá við Brúnastaði. Skoðun lögreglu hefur leitt í ljós að vatnsborð hefur lækkað töluvert við sumarbústaði á svæðinu. 19. janúar 2020 22:07 Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12 Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Sjá meira
Hvítá ætti að geta tekið vel á móti úrkomu næturinnar Böðvar Sveinsson, náttúruvársérfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir að nokkuð eðlileg staða sé komin í vatnsrennsli í Hvítá og að það fari lækkandi. 21. janúar 2020 15:40
Vísbendingar um að hreyfst hafi við klakastíflunni í Hvítá Vísbendingar er um að eitthvað hafi hreyfst við klakastíflu í Hvítá við Brúnastaði. Skoðun lögreglu hefur leitt í ljós að vatnsborð hefur lækkað töluvert við sumarbústaði á svæðinu. 19. janúar 2020 22:07
Ísstíflur í Hvítá virðast hafa losnað að einhverju leyti Vísbendingar eru um að ísstíflur í Hvítá á Suðurlandi hafi losnað að einhverju leyti. 20. janúar 2020 11:12
Lögreglan fylgist grannt með klakastíflu í Hvítá Lögreglan á Suðurlandi fylgist grannt með klakastíflu, sem myndaðist í Hvítá í vikunni. 18. janúar 2020 19:15