Subaru einungis rafbílaframleiðandi innan 15 ára Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. janúar 2020 07:00 Raf-hugmyndabíll frá Subaru. Vísir/Subaru Subaru hefur nýlega kynnt fyrsta Hybrid bíl sinn en hefur skýrt frá metnaðarfullum áætlunum sínum fyrir næstu tvo áratugi. Seint á nýbyrjuðum áratug áætlar Subaru að hafa til sölu „öflugan hybrid“ bíl sem notar tækni þróaða af Toyota. Subaru hefur sett sér það markmið að 40 prósent af seldum bílum framleiðandans verði raf- eða hybrid við lok yfirstandandi áratugar. Samkvæmt áætlunum Subaru ætlar Subaru einungis að framleiða rafbíla frá og með miðjum næsta áratug. „Þótt við notum tækni frá Toyota viljum við framleiða hybrid og rafbíla sem halda einkenum Subaru,“ sagði tæknistjóri Subaru, Tetsuo Onuki í samtali við Reuters. „Þetta snýst ekki eingöngu um að draga úr losun koltvísýrings. Við þurfum að auka öryggi bíla okkar og bæta fjórhjóladrifið okkar,“ bætti Onuki við. Bílar Tengdar fréttir Nýr Subaru Forester e-Boxer Hybrid Nýr Subaru Forester með e-Boxer véltækni var kynntur hjá BL við Sævarhöfða um liðna helgi Forester er fyrsti bíll Subaru með þessari tækni þar sem tveggja lítra 150 hestafla bensín boxervél og 12 hestafla rafmótor við 118V rafgeymi. 21. janúar 2020 07:00 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent
Subaru hefur nýlega kynnt fyrsta Hybrid bíl sinn en hefur skýrt frá metnaðarfullum áætlunum sínum fyrir næstu tvo áratugi. Seint á nýbyrjuðum áratug áætlar Subaru að hafa til sölu „öflugan hybrid“ bíl sem notar tækni þróaða af Toyota. Subaru hefur sett sér það markmið að 40 prósent af seldum bílum framleiðandans verði raf- eða hybrid við lok yfirstandandi áratugar. Samkvæmt áætlunum Subaru ætlar Subaru einungis að framleiða rafbíla frá og með miðjum næsta áratug. „Þótt við notum tækni frá Toyota viljum við framleiða hybrid og rafbíla sem halda einkenum Subaru,“ sagði tæknistjóri Subaru, Tetsuo Onuki í samtali við Reuters. „Þetta snýst ekki eingöngu um að draga úr losun koltvísýrings. Við þurfum að auka öryggi bíla okkar og bæta fjórhjóladrifið okkar,“ bætti Onuki við.
Bílar Tengdar fréttir Nýr Subaru Forester e-Boxer Hybrid Nýr Subaru Forester með e-Boxer véltækni var kynntur hjá BL við Sævarhöfða um liðna helgi Forester er fyrsti bíll Subaru með þessari tækni þar sem tveggja lítra 150 hestafla bensín boxervél og 12 hestafla rafmótor við 118V rafgeymi. 21. janúar 2020 07:00 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent
Nýr Subaru Forester e-Boxer Hybrid Nýr Subaru Forester með e-Boxer véltækni var kynntur hjá BL við Sævarhöfða um liðna helgi Forester er fyrsti bíll Subaru með þessari tækni þar sem tveggja lítra 150 hestafla bensín boxervél og 12 hestafla rafmótor við 118V rafgeymi. 21. janúar 2020 07:00