Berglind stefnir á að tryggja AC Milan sæti í Meistaradeildinni en spilar á Íslandi í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 23. janúar 2020 08:30 Berglind Björg Þorvaldsdóttir fagnar sigurmarki sínu á mánudaginn með nýju samherjum sinum hjá AC Milan. Getty/Emilio Andreoli Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. Tilkynnt var um komu Berglindar um helgina og hún gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum fyrir félagið. „Tilfinningin var mjög góð,“ sagði hún er Vísir sló á þráðinn til Ítalíu í gær en Berglind var þá nýbúin að klára æfingu. „Ég er ennþá að venjast því að vera í treyju merkt þessu stórliði, en það var virkilega gaman að hafa náð að brjóta ísinn strax og skora mörk í fyrsta leik.“ #MilanRoma: the highlights From 0-2 to 3-2: relive the Rossonere's thrilling comeback win Da 0-2 a 3-2: un'altra rimonta rossonera da rivivere #FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/uzleHt1M6G— AC Milan (@acmilan) January 20, 2020 Það leið ekki langur tími frá því að Berglind skrifað undir hjá ítalska liðinu og þangað til hún var komin í búninginn. Hvernig hefur henni tekist að koma sér inn í þetta á svona stuttum tíma? „Það hefur gengið frekar vel. Ég er bara að koma mér hægt og rólega inn í þetta allt og það sýna mér allir fullan skilning á því.“ Hún segir að það hafi ekki verið langur aðdragandi að félagaskiptunum. „Í rauninni ekki. Það var haft samband við mig og spurt hvort ég hefði áhuga á þessu. Ég fór svo út nokkrum dögum seinna að skoða aðstæður. Svo tók ég ákvörðun daginn eftir að ég kom heim að utan.“ Við bárum Eyjakonuna að bera saman gæðin í deildinni ytra og hér heima en Berglind var á mála hjá Verona frá 2017 til 2018. „Gæðin eru fín hérna. Deildin er orðin mun betri en þegar ég var hérna síðast, stærstu klúbbarnir eru búnir að stíga upp og vilja gera þetta vel. Munurinn er kannski sá að deildin heima er meira líkamleg, en hérna úti er lagt meiri áherslu á tækni og hraða.“ Við komu Berglindar var sagt frá því á Twitter-síðu þar sem margar milljónir manna fylgjast með á hverjum degi. Hún hefur fundið fyrir því. And the winner is...Berglind Björg Thorvaldsdottir #CalcioFemminile#SerieAFemminilepic.twitter.com/GdE2ArxsJE— FIGC Calcio Femminile (@FIGCfemminile) January 22, 2020 „Já ég fann mikið fyrir því. Ég er eiginlega ennþá að ná áttum eftir síðustu daga. Það er mikill áhugi á AC Milan út um allan heim og það eru algjör forréttindi að fá að vera í þessari stöðu. AC Milan er í 4. sæti deildarinnar með 23 stig en tvö efstu sætin gefa þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Fiorentina er með 28 stig. „Mér líst bara mjög vel á framhaldið. Vonandi get ég hjálpað AC Milan að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári,“ en hún mun ekki vera áfram úti er samningurinn rennur út. „Ég kem svo aftur heim til Íslands í maí og spila með Breiðabliki í sumar,“ sagði Eyjakonan að lokum. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind varð fyrsti Íslendingurinn til að skora fyrir AC Milan í næstum því 71 ár Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. 20. janúar 2020 13:45 Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. 20. janúar 2020 13:25 Sjáðu mörkin sem Berglind Björg skoraði í fyrsta leiknum fyrir Milan Eyjakonan hefði ekki getað beðið um betri byrjun með AC Milan. 20. janúar 2020 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með AC Milan er hún spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið á mánudaginn. Tilkynnt var um komu Berglindar um helgina og hún gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö mörk í fyrsta leik sínum fyrir félagið. „Tilfinningin var mjög góð,“ sagði hún er Vísir sló á þráðinn til Ítalíu í gær en Berglind var þá nýbúin að klára æfingu. „Ég er ennþá að venjast því að vera í treyju merkt þessu stórliði, en það var virkilega gaman að hafa náð að brjóta ísinn strax og skora mörk í fyrsta leik.“ #MilanRoma: the highlights From 0-2 to 3-2: relive the Rossonere's thrilling comeback win Da 0-2 a 3-2: un'altra rimonta rossonera da rivivere #FollowTheRossonere#SempreMilanpic.twitter.com/uzleHt1M6G— AC Milan (@acmilan) January 20, 2020 Það leið ekki langur tími frá því að Berglind skrifað undir hjá ítalska liðinu og þangað til hún var komin í búninginn. Hvernig hefur henni tekist að koma sér inn í þetta á svona stuttum tíma? „Það hefur gengið frekar vel. Ég er bara að koma mér hægt og rólega inn í þetta allt og það sýna mér allir fullan skilning á því.“ Hún segir að það hafi ekki verið langur aðdragandi að félagaskiptunum. „Í rauninni ekki. Það var haft samband við mig og spurt hvort ég hefði áhuga á þessu. Ég fór svo út nokkrum dögum seinna að skoða aðstæður. Svo tók ég ákvörðun daginn eftir að ég kom heim að utan.“ Við bárum Eyjakonuna að bera saman gæðin í deildinni ytra og hér heima en Berglind var á mála hjá Verona frá 2017 til 2018. „Gæðin eru fín hérna. Deildin er orðin mun betri en þegar ég var hérna síðast, stærstu klúbbarnir eru búnir að stíga upp og vilja gera þetta vel. Munurinn er kannski sá að deildin heima er meira líkamleg, en hérna úti er lagt meiri áherslu á tækni og hraða.“ Við komu Berglindar var sagt frá því á Twitter-síðu þar sem margar milljónir manna fylgjast með á hverjum degi. Hún hefur fundið fyrir því. And the winner is...Berglind Björg Thorvaldsdottir #CalcioFemminile#SerieAFemminilepic.twitter.com/GdE2ArxsJE— FIGC Calcio Femminile (@FIGCfemminile) January 22, 2020 „Já ég fann mikið fyrir því. Ég er eiginlega ennþá að ná áttum eftir síðustu daga. Það er mikill áhugi á AC Milan út um allan heim og það eru algjör forréttindi að fá að vera í þessari stöðu. AC Milan er í 4. sæti deildarinnar með 23 stig en tvö efstu sætin gefa þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. Fiorentina er með 28 stig. „Mér líst bara mjög vel á framhaldið. Vonandi get ég hjálpað AC Milan að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næsta ári,“ en hún mun ekki vera áfram úti er samningurinn rennur út. „Ég kem svo aftur heim til Íslands í maí og spila með Breiðabliki í sumar,“ sagði Eyjakonan að lokum.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Berglind varð fyrsti Íslendingurinn til að skora fyrir AC Milan í næstum því 71 ár Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. 20. janúar 2020 13:45 Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. 20. janúar 2020 13:25 Sjáðu mörkin sem Berglind Björg skoraði í fyrsta leiknum fyrir Milan Eyjakonan hefði ekki getað beðið um betri byrjun með AC Milan. 20. janúar 2020 23:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Sjá meira
Berglind varð fyrsti Íslendingurinn til að skora fyrir AC Milan í næstum því 71 ár Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði tvívegis í endurkomusigri AC Milan á Roma í ítölsku kvennadeildinni og þar með náði hún því sem enginn Íslendingur hafði náð í 71 ár. 20. janúar 2020 13:45
Berglind Björg skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum með AC Milan Berglind Björg Þorvaldsdóttir byrjaði frábærlega með liði AC Milan í ítölsku kvennadeildinni í fóbolta. 20. janúar 2020 13:25
Sjáðu mörkin sem Berglind Björg skoraði í fyrsta leiknum fyrir Milan Eyjakonan hefði ekki getað beðið um betri byrjun með AC Milan. 20. janúar 2020 23:30
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Körfubolti