Gunnar Jóhann ákærður fyrir manndráp af ásetningi Kjartan Kjartansson skrifar 21. janúar 2020 22:37 Frá vettvangi í Mehamn. TV2/Christoffer Robin Jensen Ákæra hefur verið gefin út á hendur Gunnari Jóhanni Gunnarssyni fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum að bana af ásetningi í Mehamn í Noregi í apríl í fyrra. Auk manndrápsins er Gunnar Jóhann ákærður fyrir hótanir, húsbrot, brot á nálgunarbanni, stuld á bifreið og akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Mbl.is segir frá því í kvöld að saksóknarar í Troms og Finnmörku hafi gefið út ákæru í málinu í dag. Gunnar Jóhann er sakaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs Þórarinssonar, hálfbróður síns, á heimili þess síðarnefnda klukkan fimm á morgni 27. apríl árið 2019. Í ákærunni komi fram að Gunnar Jóhann hafi farið að heimili Gísla Þórs vopnaður haglabyssu. Þar hafi þeir tekist á um vopnið og í þeim átökum hafi tvö skot hlaupið úr því. Annað þeirra hafnaði í vinstra læri Gíslar Þórs og blæddi honum út á skömmum tíma. Haft er eftir Bjørn Gulstad, verjanda Gunnar Jóhanns, í frétt Mbl.is að honum komi á óvart að ákært hafi verið fyrir manndráp af ásetningi. Heldur lögmaðurinn því fram að Gunnar Jóhann hafi skotið hálfbróður sinn í átökum þeirra í ógáti. Réttarhöldin yfir Gunnari Jóhanni eiga að hefjast mánudaginn 23. mars við Héraðsdóm Vadsø. Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20 Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Ákæra hefur verið gefin út á hendur Gunnari Jóhanni Gunnarssyni fyrir að hafa orðið hálfbróður sínum að bana af ásetningi í Mehamn í Noregi í apríl í fyrra. Auk manndrápsins er Gunnar Jóhann ákærður fyrir hótanir, húsbrot, brot á nálgunarbanni, stuld á bifreið og akstur undir áhrifum áfengis og vímuefna. Mbl.is segir frá því í kvöld að saksóknarar í Troms og Finnmörku hafi gefið út ákæru í málinu í dag. Gunnar Jóhann er sakaður um að hafa valdið dauða Gísla Þórs Þórarinssonar, hálfbróður síns, á heimili þess síðarnefnda klukkan fimm á morgni 27. apríl árið 2019. Í ákærunni komi fram að Gunnar Jóhann hafi farið að heimili Gísla Þórs vopnaður haglabyssu. Þar hafi þeir tekist á um vopnið og í þeim átökum hafi tvö skot hlaupið úr því. Annað þeirra hafnaði í vinstra læri Gíslar Þórs og blæddi honum út á skömmum tíma. Haft er eftir Bjørn Gulstad, verjanda Gunnar Jóhanns, í frétt Mbl.is að honum komi á óvart að ákært hafi verið fyrir manndráp af ásetningi. Heldur lögmaðurinn því fram að Gunnar Jóhann hafi skotið hálfbróður sinn í átökum þeirra í ógáti. Réttarhöldin yfir Gunnari Jóhanni eiga að hefjast mánudaginn 23. mars við Héraðsdóm Vadsø.
Manndráp í Mehamn Noregur Tengdar fréttir Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20 Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12. nóvember 2019 07:20
Réttarhöldum vegna manndráps í Mehamn frestað Réttarhöldum í máli Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem grunaður er um að hafa orðið hálfbróður sínum að bana í Noregi í apríl síðastliðinn, hefur verið frestað. 19. nóvember 2019 10:01