Ánægð með framlag Íslands í þróunarsamvinnu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. janúar 2020 19:00 Susanna Moorehead, formaður þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Vísir/Baldur Framlag Íslands til þróunaraðstoðar er hnitmiðað og starfið skilvirkt. Þetta segir Susanna Moorehead, formaður þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Moorehead segir framlag Íslands skipta sérstaklega miklu máli í ákveðnum málaflokkum. „Ég myndi helst benda á vinnu ykkar í umhverfis- og loftslagsmálum. Þið eruð leiðandi á sviði jarðvarmavirkjunar og notið þá þekkingu til þess að hjálpa þróunarríkjum. Þið eruð sömuleiðis í efsta sæti þegar kemur að kynjajafnrétti og það spilar hlutverk í stefnumótuninni.“ Hún segir það afar gott að starf Íslands á þessum vettvangi sé hnitmiðað. „Ísland hefur beint sínu takmarkaða fjármagni til ákveðinna ríkja. Ég veit að löndin sem þið vinnið nú með eru Malaví og Úganda. Þið gefið einnig vel til alþjóðakerfisins,“ segir Moorehead. Íslendingar hafi gert vel með að einbeita sér að ákveðnu svæði í Malaví og að vinna náið með yfirvöldum á svæðinu. Þannig sé bæði tryggt að aðstoð á sviði mennta- og vatnsveitumála skili sér og að árangurinn haldist í höndum heimamanna. Fjárframlög Íslands til þróunaraðstoðar séu þó undir viðmiði. Alþingi samþykkti að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun og setja undir utanríkisráðuneytið í desember 2015. Moorehead segir þetta vera þróunina víðar og hafi almennt gefist vel. „Hættan sem felst í þessu er sú að þróunarsamvinnan gæti orðið fyrir of miklum áhrifum af utanríkisstefnunni. Ég tel þó að þeim fari fjölgandi sem átta sig á því að þróunarsamvinna eigi að vera mikilvægur hluti af allri utanríkisstefnu.“ Utanríkismál Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira
Framlag Íslands til þróunaraðstoðar er hnitmiðað og starfið skilvirkt. Þetta segir Susanna Moorehead, formaður þróunarsamvinnunefndar Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD). Moorehead segir framlag Íslands skipta sérstaklega miklu máli í ákveðnum málaflokkum. „Ég myndi helst benda á vinnu ykkar í umhverfis- og loftslagsmálum. Þið eruð leiðandi á sviði jarðvarmavirkjunar og notið þá þekkingu til þess að hjálpa þróunarríkjum. Þið eruð sömuleiðis í efsta sæti þegar kemur að kynjajafnrétti og það spilar hlutverk í stefnumótuninni.“ Hún segir það afar gott að starf Íslands á þessum vettvangi sé hnitmiðað. „Ísland hefur beint sínu takmarkaða fjármagni til ákveðinna ríkja. Ég veit að löndin sem þið vinnið nú með eru Malaví og Úganda. Þið gefið einnig vel til alþjóðakerfisins,“ segir Moorehead. Íslendingar hafi gert vel með að einbeita sér að ákveðnu svæði í Malaví og að vinna náið með yfirvöldum á svæðinu. Þannig sé bæði tryggt að aðstoð á sviði mennta- og vatnsveitumála skili sér og að árangurinn haldist í höndum heimamanna. Fjárframlög Íslands til þróunaraðstoðar séu þó undir viðmiði. Alþingi samþykkti að leggja niður Þróunarsamvinnustofnun og setja undir utanríkisráðuneytið í desember 2015. Moorehead segir þetta vera þróunina víðar og hafi almennt gefist vel. „Hættan sem felst í þessu er sú að þróunarsamvinnan gæti orðið fyrir of miklum áhrifum af utanríkisstefnunni. Ég tel þó að þeim fari fjölgandi sem átta sig á því að þróunarsamvinna eigi að vera mikilvægur hluti af allri utanríkisstefnu.“
Utanríkismál Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira