Gætu fellt niður morðákæru á hendur rússneskum systrum Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2020 12:06 Mál systranna hefur vakið mikla athygli og er sagt vera skýrt dæmi um erfiða stöðu þeirra kvenna sem búa við heimilisofbeldi. Vísir/Getty Verjendur þriggja rússneskra systra sem drápu föður sinn segja líklegt að ákæruvaldið muni breyta morðákæru í að um „nauðsynlega sjálfsvörn“ hafi verið að ræða. Ákvörðun saksóknara gæti leitt til þess að málið á hendur Khachaturyan-systrunum verði fellt niður. BBC segir frá þessu. Khachaturyan-systurnar stungu 57 ára gamlan föður sinn til bana í júlí 2018 þar sem hann lá sofandi, en systurnar voru þá sautján, átján og nítján ára gamlar. Faðirinn hafði þá beitt systurnar ofbeldi og misnotað þær kynferðislega um árabil. Málið hefur vakið mikla athygli í Rússlandi og víðar, þar sem margir Rússar hafa hvatt til þess að málið verði fellt niður. Ekki hafi verið um einangrað tilvik varðandi ofbeldi föðurins að ræða og fá úrræði hafi verið í boði fyrir konur sem verða fyrir ofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlims. BBC segir frá því að rúmlega 350 þúsund manns hafi skrifað undir plagg til stuðnings systrunum og hefur málið mikið verið til umræðu í tengslum við lagabreytingar er varða viðurlög vegna heimilisofbeldis. Er búist við að hert löggjöf taki gildi í Rússlandi síðar á þessu ári. Krestina, Angelina og Maria Khachaturyan hafa átt yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsi vegna drápsins. Verjandi systranna segir þær nú dvelja á ólíkum stöðum, vera frjálsar ferða sinna, en að þeim sé meinað að ræða hver við aðra, við fjölmiðla eða aðra sem málinu tengjast. Rússland Tengdar fréttir Rússneskar systur grunaðar um morð á ofbeldisfullum föður Khachaturyan-systurnar hafa játað verknaðinn. 3. ágúst 2018 15:19 Hundruð þúsunda styðja systur sem myrtu ofbeldisfullan föður sinn Réttarhöld standa nú yfir í máli rússnesku systranna Krestinu, Angelinu og Mariu Khachaturyan sem myrtu 57 ára gamlan föður sinn síðasta sumar. 11. júlí 2019 21:47 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Sjá meira
Verjendur þriggja rússneskra systra sem drápu föður sinn segja líklegt að ákæruvaldið muni breyta morðákæru í að um „nauðsynlega sjálfsvörn“ hafi verið að ræða. Ákvörðun saksóknara gæti leitt til þess að málið á hendur Khachaturyan-systrunum verði fellt niður. BBC segir frá þessu. Khachaturyan-systurnar stungu 57 ára gamlan föður sinn til bana í júlí 2018 þar sem hann lá sofandi, en systurnar voru þá sautján, átján og nítján ára gamlar. Faðirinn hafði þá beitt systurnar ofbeldi og misnotað þær kynferðislega um árabil. Málið hefur vakið mikla athygli í Rússlandi og víðar, þar sem margir Rússar hafa hvatt til þess að málið verði fellt niður. Ekki hafi verið um einangrað tilvik varðandi ofbeldi föðurins að ræða og fá úrræði hafi verið í boði fyrir konur sem verða fyrir ofbeldi af hálfu fjölskyldumeðlims. BBC segir frá því að rúmlega 350 þúsund manns hafi skrifað undir plagg til stuðnings systrunum og hefur málið mikið verið til umræðu í tengslum við lagabreytingar er varða viðurlög vegna heimilisofbeldis. Er búist við að hert löggjöf taki gildi í Rússlandi síðar á þessu ári. Krestina, Angelina og Maria Khachaturyan hafa átt yfir höfði sér allt að tuttugu ára fangelsi vegna drápsins. Verjandi systranna segir þær nú dvelja á ólíkum stöðum, vera frjálsar ferða sinna, en að þeim sé meinað að ræða hver við aðra, við fjölmiðla eða aðra sem málinu tengjast.
Rússland Tengdar fréttir Rússneskar systur grunaðar um morð á ofbeldisfullum föður Khachaturyan-systurnar hafa játað verknaðinn. 3. ágúst 2018 15:19 Hundruð þúsunda styðja systur sem myrtu ofbeldisfullan föður sinn Réttarhöld standa nú yfir í máli rússnesku systranna Krestinu, Angelinu og Mariu Khachaturyan sem myrtu 57 ára gamlan föður sinn síðasta sumar. 11. júlí 2019 21:47 Mest lesið „Halló kríp, ég er með slæmar fréttir fyrir þig“ Innlent Ástandið ólíðandi í Mjóddinni: „Hvernig upplifun er að mæta á svona salerni?“ Innlent Fordæmir Snorra harðlega og segir hann gamaldags Innlent Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Innlent Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Erlent „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Erlent Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Erlent Eftirlýstur náðist á nöglunum Innlent Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Innlent Róbert sá þriðji til að aðstoða Heiðu á rúmu hálfu ári Innlent Fleiri fréttir Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Sjá meira
Rússneskar systur grunaðar um morð á ofbeldisfullum föður Khachaturyan-systurnar hafa játað verknaðinn. 3. ágúst 2018 15:19
Hundruð þúsunda styðja systur sem myrtu ofbeldisfullan föður sinn Réttarhöld standa nú yfir í máli rússnesku systranna Krestinu, Angelinu og Mariu Khachaturyan sem myrtu 57 ára gamlan föður sinn síðasta sumar. 11. júlí 2019 21:47