Samanburðurinn á Sigur Rós og Cocteau Twins fór í taugarnar á Jónsa áður fyrr Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. ágúst 2020 10:30 Jónsi gaf um helgina út nýtt tónlistarmyndband. Aðsendar myndir Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver. Breiðskífan kemur út 2.október næstkomandi en Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af plötunni. „Myndbandið við Cannibal er samstarfsverkefni Jónsa og Giovanni Ribisi, en sá síðarnefndi hafði áður leikstýrt Exhale. Líkt og í því verki þá er einn dansari í forgrunni allan tímann, í þetta sinn er það dansarinn Brandon Grimm. „Þegar Sigur Rós var að byrja þá var alltaf verið að bera okkur okkur saman við Cocteau Twins og það fór í taugarnar á mér. Ég vildi ekki að það væri verið að bera okkur saman við neinn,“ segir Jónsi. „Síðan fyrir nokkrum árum byrjaði ég að hlusta mikið á þau og fannst þau frábær. Þá skildi ég samanburðinn.“ Shiver er upptökustýrt af Jónsa og A.G. Cook, stofnanda PC Music. „Í Shiver er kafað djúpt ofan í mannlega vitund okkar og tengingu við náttúruna þar sem lífrænn og draumkenndur hljóðheimur Jónsa mætir vélrænni og framúrstefnulegri upptökustjórn A.G. Cook. Með þessu óvenjulega samstarfi heldur Jónsi áfram að þenja út mörk listformsins og skynjunar okkar,“ segir um plötuna. Tónlist Tengdar fréttir Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. 24. júní 2020 15:33 Hlustaðu á fyrsta lag Jónsa í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki hljómsveitarinnar Sigur Rósar, gefur í dag út fyrsta lag sitt undir eigin nafni í áratug. 23. apríl 2020 10:08 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Jónsi gaf um helgina út lagið Cannibal ásamt Elizabeth Fraser, úr hljómsveitinni Cocteau Twins. Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af tilvonandi plötu tónlistarmannsins Shiver. Breiðskífan kemur út 2.október næstkomandi en Cannibal er þriðja smáskífan sem kemur út af plötunni. „Myndbandið við Cannibal er samstarfsverkefni Jónsa og Giovanni Ribisi, en sá síðarnefndi hafði áður leikstýrt Exhale. Líkt og í því verki þá er einn dansari í forgrunni allan tímann, í þetta sinn er það dansarinn Brandon Grimm. „Þegar Sigur Rós var að byrja þá var alltaf verið að bera okkur okkur saman við Cocteau Twins og það fór í taugarnar á mér. Ég vildi ekki að það væri verið að bera okkur saman við neinn,“ segir Jónsi. „Síðan fyrir nokkrum árum byrjaði ég að hlusta mikið á þau og fannst þau frábær. Þá skildi ég samanburðinn.“ Shiver er upptökustýrt af Jónsa og A.G. Cook, stofnanda PC Music. „Í Shiver er kafað djúpt ofan í mannlega vitund okkar og tengingu við náttúruna þar sem lífrænn og draumkenndur hljóðheimur Jónsa mætir vélrænni og framúrstefnulegri upptökustjórn A.G. Cook. Með þessu óvenjulega samstarfi heldur Jónsi áfram að þenja út mörk listformsins og skynjunar okkar,“ segir um plötuna.
Tónlist Tengdar fréttir Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. 24. júní 2020 15:33 Hlustaðu á fyrsta lag Jónsa í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki hljómsveitarinnar Sigur Rósar, gefur í dag út fyrsta lag sitt undir eigin nafni í áratug. 23. apríl 2020 10:08 Mest lesið „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Lífið Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Lífið Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jól „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Tíska og hönnun Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Lífið Fékk veipeitrun Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fleiri fréttir Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Sjá meira
Jónsi frumsýnir nýtt myndband og gefur út fyrstu sólóplötuna í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki Sigur Rósar, hefur gefið út plötuna Shiver sem er hans fyrsta sólaplata í áratug. 24. júní 2020 15:33
Hlustaðu á fyrsta lag Jónsa í áratug Tónlistarmaðurinn Jónsi, forsprakki hljómsveitarinnar Sigur Rósar, gefur í dag út fyrsta lag sitt undir eigin nafni í áratug. 23. apríl 2020 10:08