Tengdasonurinn með tilþrif á titilhátíðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 13:00 Patrick Mahomes er orðin ein allra stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Hann mætti með skíðagleraugu í skrúðgönguna. Getty/ David Eulitt Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. Super Bowl leikurinn fór fram á sunnudaginn en leikmenn Kansas City Chiefs er hvergi nærri hættir því að fagna sigrinum. Það var mikið gaman og mikið stuð hjá leikmönnum og stuðningsmönnum NFL-meistaranna í gær þegar liðið fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að fara í hefðbundna skrúðgöngu meistara niður í miðbæ Kansas City. Patrick Mahomes and the Chiefs sure know how to celebrate ?? https://t.co/aJnB7oyHv7— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Það var reyndar mjög kalt enda hitinn undir frostmarki en það kom þó ekki í veg fyrir að fólk fjölmennti til að sjá hetjurnar sínar. Auðvitað voru allra augu á Patrick Mahomes, stærstu hetju liðsins, og mikilvægasta leikmanni úrslitaleiksins. Hann olli engum vonbrigðum og bauð meðal annars upp á þessi tilþrif hér fyrir neðan. Patrick Mahomes is the greatest of all time now those are the rules (via @CurtainsB) pic.twitter.com/DslNfmMHva— Yahoo Sports (@YahooSports) February 5, 2020 Patrick Mahomes greip þarna bjórdós með annarri hendi eins og ekkert væri sjálfsagðara og var síðan ekki lengi að afgreiða hana við mikinn fögnuð allra í kring. Dósin kom örugglega langt að og margir hefðu ekki gripið hana, hvað þá með jafn fagmannlegum hætti og tengdasonur Mosfellsbæjar eins og við Íslendingar leyfum okkur að kalla hann. NFL Ofurskálin Tengdar fréttir „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30 Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 5. febrúar 2020 11:30 Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Patrick Mahomes er ekki aðeins frábær að henda því hann er líka frábær að grípa eins og sást í sigurskrúðgöngu Kansas City Chiefs í gær. Super Bowl leikurinn fór fram á sunnudaginn en leikmenn Kansas City Chiefs er hvergi nærri hættir því að fagna sigrinum. Það var mikið gaman og mikið stuð hjá leikmönnum og stuðningsmönnum NFL-meistaranna í gær þegar liðið fagnaði sigrinum í Super Bowl með því að fara í hefðbundna skrúðgöngu meistara niður í miðbæ Kansas City. Patrick Mahomes and the Chiefs sure know how to celebrate ?? https://t.co/aJnB7oyHv7— Sports Illustrated (@SInow) February 5, 2020 Það var reyndar mjög kalt enda hitinn undir frostmarki en það kom þó ekki í veg fyrir að fólk fjölmennti til að sjá hetjurnar sínar. Auðvitað voru allra augu á Patrick Mahomes, stærstu hetju liðsins, og mikilvægasta leikmanni úrslitaleiksins. Hann olli engum vonbrigðum og bauð meðal annars upp á þessi tilþrif hér fyrir neðan. Patrick Mahomes is the greatest of all time now those are the rules (via @CurtainsB) pic.twitter.com/DslNfmMHva— Yahoo Sports (@YahooSports) February 5, 2020 Patrick Mahomes greip þarna bjórdós með annarri hendi eins og ekkert væri sjálfsagðara og var síðan ekki lengi að afgreiða hana við mikinn fögnuð allra í kring. Dósin kom örugglega langt að og margir hefðu ekki gripið hana, hvað þá með jafn fagmannlegum hætti og tengdasonur Mosfellsbæjar eins og við Íslendingar leyfum okkur að kalla hann.
NFL Ofurskálin Tengdar fréttir „Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30 Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 5. febrúar 2020 11:30 Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
„Að horfa á Mahomes er eins að horfa á Denzel í kvikmynd eða LeBron í úrslitakeppninni“ Það er óhætt að segja að liðsfélagar Patrick Mahomes séu ánægðir með sinn mann en þessi 24 ára strákur leiddi endurkomu Kansas City Chiefs í Super Bowl leiknum í nótt. 3. febrúar 2020 14:30
Úr blokkaríbúð í Mosfellsbæ yfir í þessa villu í Kansas Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í NFL-deildinni á sunnudaginn þegar liðið vann San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. 5. febrúar 2020 11:30
Nýbakaður Super Bowl-meistari var of stór fyrir rúmin í Mosfellsbæ og þurfti að sofa á sófanum Sigurbjartur Sigurjónsson í Mosfellsbæ hýsti Patrick Mahomes, nýbakaðan Super Bowl meistara, í Mosfellsbæ fyrir þremur árum síðan. 3. febrúar 2020 20:00
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Mahomes ætlar að halda upp á titilinn með því að fara í Disney World Patrick Mahomes átti sér draum og hann rættist í gær tæpum sjö árum eftir skemmtilega Twitter færslu hjá kappanum. 3. febrúar 2020 11:45
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16