Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 12:00 Eriksen á æfingu Inter. vísir/getty Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Daninn gekk í raðir Inter undir lok félagaskiptagluggans í janúar en þar með lauk sex og hálfs árs ferli hann með Tottenham. Eftir tap Tottenham gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra sagðist Eriksen vilja prufa eitthvað nýtt. Hann segir að það hafi verið tekið illa í það viðtal. „Ef þú ert með stuttan samning þá ertu svarti sauðurinn. Ég var hreinskilinn því mér fannst ég þurfa þess. Ég vildi ekki fela þetta eins og margir aðrir leikmenn gera,“ sagði Eriksen við BBC. @ChrisEriksen8: "If you have a short contract, you will be the black sheep. I got the blame for a lot of stuff, for being the bad guy. I read I was the bad person in the changing room, that ever since I said I wanted to leave, it was no good me being there."pic.twitter.com/Hnx7MJxfcJ— Airtel UG Football (@AirtelUFootball) February 6, 2020 „Allir eru mismunandi. Ég var hreinskilinn og vildi segja þetta upphátt. Mér var kennt um fullt af hlutum, fyrir að vera slæmi gaurinn.“ „Ég las að ég var slæmi náunginn í búningsherberginu frá því að ég sagði að ég vildi fara og það væri ekkert gott við það að ég væri þarna.“ Eriksen byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina en var tekinn af velli eftir klukkutíma leik. Antonio Conte, stjóri Inter, sagði eftir leikinn að hann væri enn að komast inn í leikskipulagið. Christian Eriksen has spoken about leaving Tottenham for Inter Milan. Here's the interview in fullhttps://t.co/hrjHEkJun4pic.twitter.com/tIRFLsovFZ— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. Daninn gekk í raðir Inter undir lok félagaskiptagluggans í janúar en þar með lauk sex og hálfs árs ferli hann með Tottenham. Eftir tap Tottenham gegn Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra sagðist Eriksen vilja prufa eitthvað nýtt. Hann segir að það hafi verið tekið illa í það viðtal. „Ef þú ert með stuttan samning þá ertu svarti sauðurinn. Ég var hreinskilinn því mér fannst ég þurfa þess. Ég vildi ekki fela þetta eins og margir aðrir leikmenn gera,“ sagði Eriksen við BBC. @ChrisEriksen8: "If you have a short contract, you will be the black sheep. I got the blame for a lot of stuff, for being the bad guy. I read I was the bad person in the changing room, that ever since I said I wanted to leave, it was no good me being there."pic.twitter.com/Hnx7MJxfcJ— Airtel UG Football (@AirtelUFootball) February 6, 2020 „Allir eru mismunandi. Ég var hreinskilinn og vildi segja þetta upphátt. Mér var kennt um fullt af hlutum, fyrir að vera slæmi gaurinn.“ „Ég las að ég var slæmi náunginn í búningsherberginu frá því að ég sagði að ég vildi fara og það væri ekkert gott við það að ég væri þarna.“ Eriksen byrjaði sinn fyrsta leik fyrir Inter um helgina en var tekinn af velli eftir klukkutíma leik. Antonio Conte, stjóri Inter, sagði eftir leikinn að hann væri enn að komast inn í leikskipulagið. Christian Eriksen has spoken about leaving Tottenham for Inter Milan. Here's the interview in fullhttps://t.co/hrjHEkJun4pic.twitter.com/tIRFLsovFZ— BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti