Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2020 03:48 Kærustuparið Patrick Mahomes og Brittany Matthews fagna sigri í leikslok í nótt. Þau eyddu saman tíma á Íslandi þegar hún lék með Aftureldingu. Getty/Elsa Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Kansas City Chiefs var tíu stigum undir þegar rúmar sex mínútur voru eftir en þá töfraði Patrick Mahomes fram frábærar sóknir á úrslitastund og Chiefs vann að lokum ellefu stiga sigur, 31-20. Mahomes hefur verið duglegur að bæti metin á sínu stutta en strax glæsilega ferli. Hann bætti líka einu til viðbótar í nótt. Patrick Mahomes varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar sem nær því að vera bæði mikilvægasti leikmaður deildarinnar (í fyrra) og vinna Super Bowl. Made it to the top and their whole careers are still in front of them pic.twitter.com/zXWscC8FuJ— B/R Football (@brfootball) February 3, 2020 Mahomes var aðeins 24 ára og 138 daga í gær en hann bætti met Emmitt Smith sem náði þessari tvennu þegar hann var 24 ára og 260 daga. Uppkoma Patrick Mahomes hefur verið ótrúleg á síðustu tveimur árum en það er ekki langt síðan hann eyddi tíma með kærustu sinni Brittany Matthews á Íslandi þegar hún spilaði knattspyrnu með Aftureldingu í Mosfellsbæ. "This is Patrick Mahomes and we just won the Super Bowl! Kansas City, we're coming home, baby!" (via @NFL) pic.twitter.com/3AHrWQPaQ6— ESPN (@espn) February 3, 2020 Nú er þessi strákur orðinn ein allra stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna og lítur um leið bara að vera byrja magnaðan feril. Hann mun samt halda titlinum tengdasonur Mosfellsbæjar á Íslandi. Hæfileikarnir eru ótrúlegir en það er allt annað að kalla slíka töfra fram þegar mótlætið er mikið og pressan er mikil á þér á stærsta sviðinu. Frammistaða Patrick Mahomes í lok Super Bowl í nótt er því enn ein sönnun þess að hér fer enginn venjulegur leikmaður. At 24 years, 138 days old, Patrick Mahomes is youngest player in NFL history to win an MVP award and a Super Bowl (previous was Emmitt Smith at 24 years, 260 days). pic.twitter.com/8KYZwnlFfi— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 Patrick Mahomes is the youngest QB in the Super Bowl Era (since 1966) with at least 10 Pass TD in a single postseason. pic.twitter.com/WThsNxBSdw— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. Kansas City Chiefs var tíu stigum undir þegar rúmar sex mínútur voru eftir en þá töfraði Patrick Mahomes fram frábærar sóknir á úrslitastund og Chiefs vann að lokum ellefu stiga sigur, 31-20. Mahomes hefur verið duglegur að bæti metin á sínu stutta en strax glæsilega ferli. Hann bætti líka einu til viðbótar í nótt. Patrick Mahomes varð þá yngsti leikmaðurinn í sögu NFL deildarinnar sem nær því að vera bæði mikilvægasti leikmaður deildarinnar (í fyrra) og vinna Super Bowl. Made it to the top and their whole careers are still in front of them pic.twitter.com/zXWscC8FuJ— B/R Football (@brfootball) February 3, 2020 Mahomes var aðeins 24 ára og 138 daga í gær en hann bætti met Emmitt Smith sem náði þessari tvennu þegar hann var 24 ára og 260 daga. Uppkoma Patrick Mahomes hefur verið ótrúleg á síðustu tveimur árum en það er ekki langt síðan hann eyddi tíma með kærustu sinni Brittany Matthews á Íslandi þegar hún spilaði knattspyrnu með Aftureldingu í Mosfellsbæ. "This is Patrick Mahomes and we just won the Super Bowl! Kansas City, we're coming home, baby!" (via @NFL) pic.twitter.com/3AHrWQPaQ6— ESPN (@espn) February 3, 2020 Nú er þessi strákur orðinn ein allra stærsta íþróttastjarna Bandaríkjanna og lítur um leið bara að vera byrja magnaðan feril. Hann mun samt halda titlinum tengdasonur Mosfellsbæjar á Íslandi. Hæfileikarnir eru ótrúlegir en það er allt annað að kalla slíka töfra fram þegar mótlætið er mikið og pressan er mikil á þér á stærsta sviðinu. Frammistaða Patrick Mahomes í lok Super Bowl í nótt er því enn ein sönnun þess að hér fer enginn venjulegur leikmaður. At 24 years, 138 days old, Patrick Mahomes is youngest player in NFL history to win an MVP award and a Super Bowl (previous was Emmitt Smith at 24 years, 260 days). pic.twitter.com/8KYZwnlFfi— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020 Patrick Mahomes is the youngest QB in the Super Bowl Era (since 1966) with at least 10 Pass TD in a single postseason. pic.twitter.com/WThsNxBSdw— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 3, 2020
NFL Ofurskálin Mest lesið Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik Fótbolti Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Fleiri fréttir „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira