Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2020 21:29 Sigvaldi í landsleik. vísir/getty Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Íslendingaliðið Álaborg er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 33-31 sigur á Fredericia í kvöld. Átta íslensk mörk litu dagsins ljós. Janus Daði Smárason gerði fjögur mörk og sömu segja má segja af Ómari Inga Magnússyni. Ómar Ingi gaf þar að auki þrjár stoðsendingar og Janus tvær en Álaborg er með tólf stiga forskot í Danmörku. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum er Barcelona vann sex marka sigur á Huesca, 32-26. Börsungar hafa unnið alla átján deildarleiki sína á leiktíðinni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í öruggum sigri Paris á Créteil í Frakklandi, 39-26. PSG hefur unnið alla sína sextán deildarleiki. Le diaporama de ce #PSGCRE est disponible sur notre site. https://t.co/gdxwjlfUB0pic.twitter.com/m2IBceOJh2— PSG Handball (@psghand) February 19, 2020 Sigvaldi Guðjónsson skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins er Elverum hafði betur gegn Haslum, 33-28. Elverum er á toppnum í Noregi með átta stiga forskot. Teitur Örn Einarsson skoraði átta mörk er Kristianstad vann 29-27 sigur á Redbergslids í sænsku úrvalsdeildinni en Ólafur Guðmundsson var ekki með. Kristianstad í 3. sæti deildarinnar. Danski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira
Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld. Íslendingaliðið Álaborg er enn á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar eftir 33-31 sigur á Fredericia í kvöld. Átta íslensk mörk litu dagsins ljós. Janus Daði Smárason gerði fjögur mörk og sömu segja má segja af Ómari Inga Magnússyni. Ómar Ingi gaf þar að auki þrjár stoðsendingar og Janus tvær en Álaborg er með tólf stiga forskot í Danmörku. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk úr sex skotum er Barcelona vann sex marka sigur á Huesca, 32-26. Börsungar hafa unnið alla átján deildarleiki sína á leiktíðinni. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði fjögur mörk úr fimm skotum í öruggum sigri Paris á Créteil í Frakklandi, 39-26. PSG hefur unnið alla sína sextán deildarleiki. Le diaporama de ce #PSGCRE est disponible sur notre site. https://t.co/gdxwjlfUB0pic.twitter.com/m2IBceOJh2— PSG Handball (@psghand) February 19, 2020 Sigvaldi Guðjónsson skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins er Elverum hafði betur gegn Haslum, 33-28. Elverum er á toppnum í Noregi með átta stiga forskot. Teitur Örn Einarsson skoraði átta mörk er Kristianstad vann 29-27 sigur á Redbergslids í sænsku úrvalsdeildinni en Ólafur Guðmundsson var ekki með. Kristianstad í 3. sæti deildarinnar.
Danski handboltinn Franski handboltinn Spænski handboltinn Sænski handboltinn Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári Enski boltinn Pochettino biður bandarísku þjóðina um þolinmæði Fótbolti „Eru sex mörk ekki nóg til að þú haldir kjafti?“ Fótbolti Lífið í Brúnei einmanalegt Fótbolti Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Íslenski boltinn „Aron í svona stóru hlutverki, það er búið“ Fótbolti Myndi kannski hlusta ef þeir gætu bent á Gasa á korti Fótbolti Fleiri fréttir Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram „Það er bara einn titill eftir“ Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“ Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn „Ég er ofurmenni, það á ekkert að geta komið fyrir mig“ Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Danir furða sig á að Nielsen sé sniðgenginn Aron tekur við landsliði Kúveits Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Sjá meira