Stuðningsmenn Manchester United sungu um bann City í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2020 14:30 Stuðningsmenn Manchester United. Getty/Laurence Griffiths Stuðningsmenn Manchester United stóðust ekki freistinguna á Brúnni í gærkvöldi og stríddu nágrönnum sínum í Manchester City á því að félagið þeirra væri komið í bann frá Meistaradeildinni. Líkur Manchester United á að komast í Meistaradeildina jukust stórlega á síðustu dögum. Fyrst með tveggja ára Meistaradeildarbanni Manchester City sem þýðir að fimmta sætið gæti dugað til að fá þátttökurétt í Meistaradeildinni. Svo ennfrekar með 2-0 sigri liðsins á Chelsea á Stamford Bridge í gær. Manchester Evening News sagði frá því að stuðningsmenn Manchester United hafi sungið um bann Manchester City á leiknum í gær. Man Utd fans mock Man City over Champions League ban with chant during Chelsea clash https://t.co/4KGOt2VGQB#autoplay_video#ManchesterUnitedhttps://t.co/GA5oXyiqcmpic.twitter.com/wcsYxb3U2S— Manfred Rosenberg (@4PawShop) February 17, 2020 Stuðningsmenn Manchester United sungu ávallt um Manchester City áður en City fór að vinna. Þá sungu þeir: „Svona er tilfinningin að vera í City. Svona líður þér þegar þú ert lítill. Svona líður þér þegar félagið þitt vinnur ekki neitt.“ Eftir að Manchester City er búið að vinna átta titla á síðustu sex árum á móti aðeins tveimur hjá Manchester United var ljóst að þessi söngur gekk ekki lengur upp. Eftir nýjustu fréttirnar úr höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu ákváðu stuðningsmenn að uppfæra sönginn. „Svona er tilfinningin að vera í City. Svona líður þér þegar þú ert lítill. Svona líður þér þegar vegabréfið þitt fer aftur ofan í skúffu.“ Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United stóðust ekki freistinguna á Brúnni í gærkvöldi og stríddu nágrönnum sínum í Manchester City á því að félagið þeirra væri komið í bann frá Meistaradeildinni. Líkur Manchester United á að komast í Meistaradeildina jukust stórlega á síðustu dögum. Fyrst með tveggja ára Meistaradeildarbanni Manchester City sem þýðir að fimmta sætið gæti dugað til að fá þátttökurétt í Meistaradeildinni. Svo ennfrekar með 2-0 sigri liðsins á Chelsea á Stamford Bridge í gær. Manchester Evening News sagði frá því að stuðningsmenn Manchester United hafi sungið um bann Manchester City á leiknum í gær. Man Utd fans mock Man City over Champions League ban with chant during Chelsea clash https://t.co/4KGOt2VGQB#autoplay_video#ManchesterUnitedhttps://t.co/GA5oXyiqcmpic.twitter.com/wcsYxb3U2S— Manfred Rosenberg (@4PawShop) February 17, 2020 Stuðningsmenn Manchester United sungu ávallt um Manchester City áður en City fór að vinna. Þá sungu þeir: „Svona er tilfinningin að vera í City. Svona líður þér þegar þú ert lítill. Svona líður þér þegar félagið þitt vinnur ekki neitt.“ Eftir að Manchester City er búið að vinna átta titla á síðustu sex árum á móti aðeins tveimur hjá Manchester United var ljóst að þessi söngur gekk ekki lengur upp. Eftir nýjustu fréttirnar úr höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu ákváðu stuðningsmenn að uppfæra sönginn. „Svona er tilfinningin að vera í City. Svona líður þér þegar þú ert lítill. Svona líður þér þegar vegabréfið þitt fer aftur ofan í skúffu.“
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira