Dacia rafbíll væntanlegur á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. febrúar 2020 07:00 Dacia Duster, jepplingur Dacia hefur verið afar vinsæll hér á landi. Vísir/Dacia Eitt vinsælasta bílavörumerki landsins, Dacia sem leggur sig fram við að framleiða einfalda bíla á lágum verðum ætlar að fara að bjóða rafbíl til sölu innan Evrópu á næsta ári. Bíllinn var fyrst kynntur árið 2019 á ráðstefnu á vegum Renault, sem er móðurfélag Dacia. Hugmyndin er að bjóða til sölu ódýrasta rafbíl í Evrópu. Lítið er af upplýsingum um þennan nýja rafbíl Dacia.Myndband frá Car Channel um Renault K-ZE. Líklega verður um evrópska útgáfu af Renault K-ZE, rafbíll sem seldur er í Kína. Sá bíll er afar lítill og með sæti fyrir fjóra. Kínverska útgáfan er með drægni upp á um 250 kílómetra en hámarkshraða upp á rétt rúmlega 100 km/klst. Dacia mun sennilega auka aðeins á getu bílsins og svo þarf að bæta við búnaði eins og loftpúðum í hliðum bílsins og söðugleikastjórnin. Bílar Tengdar fréttir Páfinn velur Dacia Duster fram yfir Benz, Range Rover og Lamborghini Renault hefur gefið Francis páfa sérsmíðaðan Dacia Duster bíl til að spóka sig um á í Vatíkaninu. 28. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent
Eitt vinsælasta bílavörumerki landsins, Dacia sem leggur sig fram við að framleiða einfalda bíla á lágum verðum ætlar að fara að bjóða rafbíl til sölu innan Evrópu á næsta ári. Bíllinn var fyrst kynntur árið 2019 á ráðstefnu á vegum Renault, sem er móðurfélag Dacia. Hugmyndin er að bjóða til sölu ódýrasta rafbíl í Evrópu. Lítið er af upplýsingum um þennan nýja rafbíl Dacia.Myndband frá Car Channel um Renault K-ZE. Líklega verður um evrópska útgáfu af Renault K-ZE, rafbíll sem seldur er í Kína. Sá bíll er afar lítill og með sæti fyrir fjóra. Kínverska útgáfan er með drægni upp á um 250 kílómetra en hámarkshraða upp á rétt rúmlega 100 km/klst. Dacia mun sennilega auka aðeins á getu bílsins og svo þarf að bæta við búnaði eins og loftpúðum í hliðum bílsins og söðugleikastjórnin.
Bílar Tengdar fréttir Páfinn velur Dacia Duster fram yfir Benz, Range Rover og Lamborghini Renault hefur gefið Francis páfa sérsmíðaðan Dacia Duster bíl til að spóka sig um á í Vatíkaninu. 28. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent Nærliggjandi hús rýmt þegar eldur kom upp á Ásbrú í morgun Innlent Vildu bregðast við sterku ákalli fólks sem hafði misst skyndilega Innlent Endurkaupaáætlun fyrir Grindvíkinga kynnt eftir áramót Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent
Páfinn velur Dacia Duster fram yfir Benz, Range Rover og Lamborghini Renault hefur gefið Francis páfa sérsmíðaðan Dacia Duster bíl til að spóka sig um á í Vatíkaninu. 28. nóvember 2019 14:00